Formannafundur og aukaþing MSÍ 13. nóvember 2010

28.10.2010

Laugardaginn 13. nóvember fer fram formannafundur aðildarfélaga MSÍ og aukaþing MSÍ í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Fundarboð, dagskrá og tímasetningar er að finna hér á síðunni undir “tilkynningar”.

Um kvöldið fer svo fram glæsilegt lokahóf MSÍ fyrir keppnistímabilið 2010 þar Íslandsmeistarar verða verðlaunaðir og tilkynnt verður um nýliða ársins ásamt akstursíþróttamanni og konu ársins 2010. Hátíðin fer fram á veitngastaðnum Rúbín við Öskjuhlíð.

Stjórn MSÍ