Vegna ástandsins í landinu er því miður ljóst að fresta þarf lokahófi MSÍ um óákveðinn tíma.
Ný tímasetning hefur ekki verið ákveðin, en mögulegt að það verði skoðað í febrúar á næsta ári.