Fundarboð aukaþing MSÍ 10. nóvember 2012
Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Reykjavík.
Reykjavík, 10. október. 2012
Kæru formenn,
Hér með er boðað til formannafundar aðildarfélaga MSÍ og aukaþings MSÍ sem haldið verður laugardaginn 10. nóvember 2012 í fundarsal á annari hæð í húsakynnum ÍSÍ að Engjavegi 6 í Reykjavík.
Formannafundur hefst kl: 10:00 – 12:30
Matarhlé frá kl: 12:30 – 13:30
Aukaþing MSÍ hefst kl: 13:30 – 15:30
Dagskrá aukaþingsins verður haldin samkvæmt lögum MSÍ.
Stjórn MSÍ vill minna formenn aðildarfélaga á mikilvægi þess að mæta á formannafund og aukaþingið og taka virkan þátt í stefnumótun sambandsins
Vinsamlega tilkynnið þáttöku til Karls Gunnlaugssonar formanns MSÍ á kg@ktm.is
Dagskrá aukaþings MSÍ 10. nóvember 2012
Dagskrá aukaþings MSÍ 2012:
1. Þingsetning
2. Kosning þingforseta.
3. Kosning þingritara.
4. Skýrsla stjórnar lögð fram.
5. Endurskoðaðir reikningar sambandsins lagðir fram til samþykktar.
7. Fjárhagsáætlun næsta árs lögð fram.
8. Kosningar:
Kosning 2 stjórnarmenn til næstu 2 ára. Kosning 3 varamanna til 1 árs.
9. Önnur mál.
10. Þingslit.
Allar kosningar skulu vera skriflegar nema aðeins sé stungið upp á jafnmörgum og kjósa skal.
Stjórn MSÍ:
Karl Gunnlaugsson, formaður. 2013
Stefán Gunnarsson, varaformaðuri. 2012 (gefur ekki kost á sér til endurkjörs á aukaþingi)
Sigurður Bjarnason, gjaldkeri. 2013
Hrafnkell Sigtryggsson, meðsjórnandi. 2013
Gylfi Freyr Guðmundsson, meðstjórnandi. 2012
Varastjórn MSÍ:
Theodóra Björk Heimisdóttir, 2012
Einar Albert Sverrisson, 2012
Stefán Þór Jónsson, 2012

