Fyrsta endurokeppni sumarsins fór fram á laugardaginn

17.5.2016

Vélhjólaíþróttaklúbburinn stóð fyrir flottri keppni á Hellu um helgina. Keppnissvæðið er virkilega fjölbreytt og skemmtilegt enda var keppnin vel sótt að vanda. Yfir 80 manns stilltu sér upp á línu áður en við tók mikil barátta og dramatík. Þegar yfir lauk var það Ingvi Björn Birgisson sem sigraði í heildina í Meistaraflokki og Aron Ómarsson og Michael B. David sigruðu tvímenningsflokkinn.

Vík á hrós skilið fyrir daginnog brautina sem sem reyndiá allt sem menn kunnu og meira til.

Úrslit má skoða hér – Hella úrslit 2016