Fyrsta þingið okkar verður haldið 15 mars núkomandi í husakynnum ÍSÍ að Engjarvegi 6
í Reykjarvík (Laugardalnum) Fundarboð hefur verið sent öllum formönnum aðildarfélaga MSÍ
þannig að við hvetjum ykkur félagsmenn að kynna ykkur gögnin hjá formanni ykkar og sjá til þess að allir þingfulltrúar frá ykkar felagi mæti á þingið og taki virkan þátt í stefnumótun okkar nýja sérsambands.
kv Guðmundur Hannesson
Formaður MSÍ

