Íslandsmeistarar MSÍ 2020
Athugið að aðgerðir stjórnvalda komu í veg fyrir að hægt væri að halda allar keppnir. Í ljósi aðstæðna var því ákveðið að keppnir í Snocross og Enduro gildi til Íslandsmeistara þrátt fyrir að aðeins tvær keppnir hafi verið haldnar.
|
Grein |
Nafn |
Stig |
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Snocross – Pro Open |
Bjarki Sigurðsson |
150 |
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Snocross – Pro Sport |
Dagbjartur Víðir Ólafsson |
145 |
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Snocross – Sport |
Víðir Tristan Víðisson |
132 |
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Motocross – MX Unglingaflokkur |
Máni Freyr Pétursson |
300 |
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Motocross – MX 2 |
Máni Freyr Pétursson |
300 |
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Motocross – MX 1 |
Einar Sigurðsson |
291 |
| Viðurkenning MSÍ 2020 |
Motocross – 40+ |
Michael B David |
292 |
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Motocross – 85cc |
Eric Máni Guðmundsson |
275 |
| Viðurkenning MSÍ 2020 |
Motocross – Hobby |
Haukur Freysson |
286 |
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Motocross – Kvennaflokkur |
Gyða Dögg Heiðarsdóttir |
300 |
| Viðurkenning MSÍ 2020 |
Motocross – Kvennaflokkur 30+ |
Björk Erlingsdóttir |
|
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Enduro – Karlaflokkur |
Aron Ómarsson |
2000 |
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Enduro – Kvennaflokkur |
Elva Hjálmarsdóttir |
2000 |
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Kvartmíla – B |
Davið Þór Einarsson |
273 |
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Kvartmíla – G+ |
Ólafur Ragnar Ólafsson |
379 |
| Íslandsmeistari MSÍ 2020 |
Kappakstur – Superbike (SB) |
Ármann Ólafur Guðmundsson |
90 |
| Viðurkenning MSÍ 2020 |
Sandspyrna – 1C |
Bjarki Sigurðsson |
210 |
| Viðurkenning MSÍ 2020 |
Sandspyrna – 2C |
Davíð Þór Einarsson |
283 |
Akstursíþróttamaður MSÍ 2020
| Konur |
Gyða Dögg Heiðarsdóttir |
| Karlar |
Máni Freyr Pétursson |
Nýliðar MSÍ 2020
| Besti nýliði í MX kvenna 2020 |
Stefanía Katrín Einarsdóttir |
| Besti nýliði í MX karla 2020 |
Svanur Þór Heiðarsson |
| Besti nýliði Enduró 2020 |
Heiðar Logi Elíasson |
| Besti nýliði Enduró kvenna 2020 |
Elva Hjálmarsdóttir |