Íslandsmóti MSÍ í Moto-Cross 2009 lokið

25.8.2009

5. og síðasta umferðin í Íslandsmótaröð MSÍ í Moto-Cross fór fram laugardaginn 22.08. á akstursíþróttasvæði VÍK við Bolaöldu. Rúmlega 80 keppendur mættu til leiks og var hörkukeppni í flestum flökkum. Keppnin tókst vel og var brautin í góðu standi eftir vel heppnaðar breytingar en aksturstefnu brautarinnar var nýlega snúið við.

Úrslit dagsins urðu eftirfarandi:

  1. Eyþór Reynisson 22+22+22=66
  2. Einar Sverrir Sigurðarson 20+20+25=65
  3. Aron Ómarsson 15+25+20=60 Íslandsmeistari
  4. Gunnlaugur Karlsson 25+18+14=57
  5. Ásgeir Elíasson 16+16+16=48

MX-2

  1. Eyþór Reynisson
  2. Heiðar Grétarsson
  3. Viktor GuðbergssonÍslandsmeistari

85cc flokkur

  1. Guðmundur Kort Íslandsmeistari
  2. Guðbjartur Magnússon
  3. Haraldur Örn Haraldsson

85 flokkur kvenna

  1. Guðfinna Gróa Pétursdóttir
  2. Ásdís Elva Kjartansdóttir Íslandsmeistari

Opinn kvennaflokkur

  1. Karen Arnardóttir
  2. Aníta HauksdóttirÍslandsmeistari
  3. Sandra Júlíusdóttir

MX-Unglingaflokkur

  1. Hákon Andrason
  2. Björgvin Jónsson
  3. Bjarki SigurðssonÍslandsmeistari