Íslandsmótið í Sandspyrnu

12.7.2016

Fyrri umferðin í Íslandsmótinu í sandspyrnu fór fram á glæsilegu keppnissvæði Bílaklúbbs Akureyrar 16. júní sl í tengslum við bíladaga. Í meðfylgjandi skjali má sjá úrslit keppninnar og stig til Íslandsmeistara.

Seinni umferð fer fram á svæði BA þann 3. september nk.

Úrslit og stöðu má skoða hér