Íslandsmótinu í Sno-Cross 2009 lokið.

4.5.2009

3. og 4. umferðin í Íslandsmótaröð MSÍ í Sno-Cross fóru fram við Egilstaði 24. og 25. apríl. Öll úrslit er að finna undir úrslit hér á síðunni.

Íslandsmeistarar í Sno-Cross 2009

Kvennaflokkur
Íslandsmeistari: Vilborg Daníelsdóttir

Unglingaflokkur
Íslandsmeistari: Sigþór Hannesson

Sportflokkur
Íslandsmeistari: Bjarki Sigurðsson

Meistaraflokkur
Íslandsmeistari: Jónas Stefánsson