Kári sigrar tvöfalt og er Íslandsmeistari 2013 í bæði Enduro ECC og motocrossi

16.9.2013

Það var þó Jónas Stefánsson sem sigraði samanlegt síðustu umferðina í Enduro ECC sem fram fór 14. sept á Akureyri. Kári Jónsson sigraði fyrri umferðina en tók ekki þátt í síðari umferð vegna magakveisu. Hann varð þó langhæstur að stigum eftir sumar og er ótvíræður sigurvegari og vel að titlinum kominn. Signý Stefánsdóttir sigraði enn og aftur í kvennaflokki og er því Íslandsmeistari kvenna í EnduroECCárið 2013á fullu húsi stiga.

Nánari úrslit og lokastaðan í Íslandsmótinu 2013 er hér fyrir neðan:

Íslandsmótið í Enduro 2013 – staða eftir umferðir 7 og 8

Úrslit keppninnar á Akureyri

Hringtímar 7. umferð

Hringtímar 8. umferð

ENDURO ECC 7. og 8. umferð Íslandsmótsins í Enduro – Akureyri 14.9.2013
ECC
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
1 100 2 85 185 24 Jónas Stefánsson
3 75 3 75 150 10 Haukur Þorsteinsson
0 1 100 100 12 Guðbjartur Magnússon
2 85 0 85 46 Kári Jónsson
0 0 DNS 78 Árni Örn Stefánsson
40+
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
1 100 1 100 200 45 Magnús Guðbjartur Helgason
2 85 2 85 170 48 Ernir Freyr Sigurjónsson
3 75 3 75 150 155 Birgir Már Georgsson
5 60 4 67 127 53 Elvar Kristinsson
4 67 5 60 127 88 Grétar Sölvason
6 54 6 54 108 756 Jón Hafsteinn Magnússon
0 0 DNS 36 Leifur Þorvaldsson
Tvímenningur
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
2 85 1 100 185 354 Óskar / Michael
1 100 2 85 185 54 Stefán / Kristján
3 75 3 75 150 921 Eiríkur / Sindri
4 67 4 67 134 35 Pétur / Vignir
Kvennaflokkur
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
1 100 1 100 200 34 Signý Stefánsdóttir
2 85 2 85 170 25 Guðfinna Gróa Pétursdóttir
3 67 3 75 150 64 Magnea Magnúsdóttir
4 75 4 67 134 55 Theodóra Björk Heimisdóttir
B flokkur
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
1 100 1 100 200 671 Einar Sigurðsson
3 75 2 85 160 104 Guðmundur Óli Gunnarsson
2 85 3 75 160 82 Haraldur Björnsson
4 67 4 67 134 20 Viggó Smári Pétursson
6 54 5 60 114 145 Arnar Gauti Þorsteinsson
5 60 7 49 109 758 Sebastían Georg Arnfj Vignisson
7 49 6 54 103 108 Robert Knasiak
0 8 45 45 228 Snæþór Ingi Jósepsson
0 0 DNS 823 Magnús Árnason

v