Keppendur í MX á Akureyri a.t.h.

19.9.2008

 

Það varð bilun í kerfinu sem varð til þess að einhverjir keppendur komu ekki inn  í kerfið við skráningu en samt var gjaldið tekið af vísakortum þessara aðila. Þeir sem lentu í þessu þeir hafa hjá sér greiðslukvittun úr kerfinu en eru ekki á keppendaskrá. Við biðjum ykkur að skoða keppendalistann og sjá hvort þið séuð á honum annars að vera í sambandi við okkur eða að mæta með greiðslukvittunina á keppnisstað og málum verður bjargað.

kv MSÍ