Keppnir helgarinnar

5.8.2007
Laugardaginn 4. ágúst fór 3. umferð íslandsmótsins í motocross fram á Akureyri. Þátttökumet KKA var slegið en 125 keppendur mættu til leiks. Veðrið var ekki dæmigert fyrir Akureyri segja heimamenn en það rigndi hluta úr degi. Brautin var í góðu lagi þrátt fyrir veðrið og lítið var um óhöpp í keppninni. Úrslit dagsins eru eftirfarandi:

85 kvennaflokkur
1. #780 Bryndís Einarsdóttir 50 stig
2. #542 Signý Stefánsdóttir 44 stig
3. #329 María Guðmundsdóttir 38 stig

Opin kvennaflokkur
1. #132 Karen Arnardóttir 50 stig
2. #184 Margrét Erla Júlíusdóttir 40 stig
3. #209 Sandra Júlíusdóttir 40 stig

85 flokkur
1. #670 Bjarki Sigurðsson 47 stig
2. #899 Eyþór Reynisson 47 stig
3. #365 Jón Bjarni Einarsson 40 stig

MX unglingaflokkur
1. #901 Sölvi Borgar Sveinsson 72 stig
2. #85 Baldvin Þór Gunnarsson 58 stig
3. #213 Helgi Már Hrafnkelsson 55 stig

MX-B (ekki keyrður til íslandsmeistara)
1. #39 Steinn Hlíðar Jónsson 50 stig
2. #669 Atli Már Guðnason 44 stig
3. #115 Benedikt Helgason 35 stig

MX2
1. #111 Gunnlaugur Karlsson 56 stig
2. #54 Gylfi Freyr Guðmundsson 39 stig
3. #139 Hjálmar Jónsson 31 stig

MX1
1. #790 Niklas Granström 65 stig
2. #66 Aron Ómarsson 59 stig (63 stig til íslandsmeistara)
3. #4 Einar Sverrir Sigurðarson 58 stig (65 stig til íslandsmeistara)

Niklas Granström keppti sem gestur og því eru stigin reiknuð á eftirfarandi hátt, úrslit dagsins eru reiknuð og síðan stig til íslandsmeistara. Einnig er rétt er að geta þess að MX-B flokkur er ekki keyrður til íslandsmeistaratitils. Úrslitdagsins eru hér og staðan í íslandsmótinu er hér.

Sunnudaginn 5 ágúst var keppt í Motocross á unglingalandsmóti UMFÍ Höfn í Hornafirði. Keppni tókst vel og voru keppendur ánægðir með brautina. Keppt var í fjórum flokkum og eru úrslit eftirfarandi:

85 kvennaflokkur
1. #780 Bryndís Einarsdóttir 50 stig
2. #542 Signý Stefánsdóttir 44 stig
3. #5 Eyrún Magnúsdóttir 40 stig

Opin kvennaflokkur
1. #522 Oddný Stella Nikulásdóttir 47 stig
2. #688 Sigþóra Kristjánsdóttir 47 stig
3. #4 Andrea Dögg Kjartansdóttir 40 stig

85 flokkur
1. #899 Eyþór Reynisson 50 stig
2. #670 Bjarki Sigurðsson 44 stig
3. #365 Jón Bjarni Einarsson 38 stig

MX unglingaflokkur
1. #939 Snorri Þór Árnasson 50 stig
2. #899 Eyþór Reynisson 44 stig
3. #212 Hákon Andrason 40 stig

Nánari upplýsingar eru hér á mylaps.com