Leiðbeiningar vegna "Mín síða"

7.5.2009

Skráðir notendur hafa aðgang að “Mín síða” á vef MSÍ. Þeir sem ekki hafa aðgang að vefnum er bent á að hafa samband við tengilið síns félags. Listi yfir tengiliði er hér.

Á “Mín síða” eru birtar upplýsingar um keppandan sem eru skráðar í Felix. Einnig eru geymdar upplýsingar um keppnistæki, keppnislið, styrktaraðila og sendanúmer. Þetta eru allt upplýsingar sem keppandi ber ábyrð á að séu réttar á hverjum tíma þar sem þær flytjast yfir í tímatökukerfi eftir að skráningu í mót líkur. Þeir keppendur sem ekki hafa keppnisnúmer fyrir þátttöku í íslandsmeistaramóti í Motocross eða Enduro geta sótt um það á “Mín síða”. Það er rétt að taka það fram að ekki er þörf á að sækja um keppninúmer fyrir æfingar- eða bikarmót.


Hér eru leiðbeiningar um notkun á “Mín síða”.