Nú er aðeins sólahringur til þess að útvega sér miða á Uppskeruhátíð MSÍ sem fer fram á laugardaginn 14. nóvember á veitngastaðnum Rúbín við Öskjuhlíð. 3 rétta hátíðarmatseðill, glæsileg myndasýning og skemmtiatriði og hljómsveitin Vítamín.
Aðeins eru eftir um 15 óseldir miðar, engum miðum verður bætt við þar sem húsið tekur ekki fleiri í mat. Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í miða hér á netinu eða í versluninni Moto.

