1. umferð í Íslandsmótinu í Moto-Cross fer fram sunnudaginn 31.05. á Akureyri. Það er KKA sem er keppnishaldari í þessari fyrstu MX keppni ársins. Keppendur geta skoðað heimasíðu KKA á www.kka.is og fundið þar upplýsingar um opnunartíma brautarinnar og aðrar tilkynningar frá félaginu.
Skráning í allar Íslandsmeistarakeppnir MSÍ fer fram hér á msisport.is, skráningu líkur alltaf á miðnætti þriðjudags fyrir hverja keppni.

