Moto-Cross keppni frestað til sunnudags 8. sept.

7.9.2013
5. umferð Íslandsmótsins í Moto-Cross sem átti að fara fram í Bolaöldu í dag laugardaginn 7. sept. er frestað vegna veðurs til morguns. Keppnin fer fram sunnudag 8. sept. og verður keyrt eftir sömu dagskrá.