MSÍ og við öll sem innan sambandsins erum eigum 4 ára afmæli í dag fimmtudaginn 24. nóvember. MSÍ fékk fulla aðild sem sérsamband að ÍSÍ 24. nóvember 2006. Á þeim 4 árum sem liðin eru er MSÍ nú 13. stærsta íþróttasambandið innan ÍSÍ með um 3000 félaga. MSÍ stendur mjög vel fjárhagslega og á allar sínar eignir skuldlausar, heimasíðuna sem verulega var kostað til, AMB tímatökubúnaðinn ofl. Þetta hefur allt tekist með mikilli vinnu stjórnarmanna MSÍ og frábæru sjálboðaliðastarfi aðildarfélaga samabandsins. Til hamingju með daginn !
kveðja,
Stjórn MSÍ

