Muna skráningu í mx á Sauðárkróki

8.8.2008

Skráningu í mx á krókinn líkur á mánudagskvöld eins og venjulega, allir að drífa í að ganga frá skráningum. Og nýliðar munið að það tekur tíma að nýskrá sig það er ekki hægt að ný skrá sig og fara alla leið í gegnum kerfið á einu kvöldi.

 

kv MSÍ