Muna skráningu í snocross á Egilsstöðum sem líkur í kvöld

6.4.2008

Síðasta umferð í Íslandsmótinu í Snocrossi fer fram um næstu helgi á Fjarðarheiði ofan Egilsstaða.

Síðasti skráningardagur er á morgun mánudaginn 7 apríl.

Fjölmennum á þetta síðasta mót vetrarins og sjáu uppgjörið í öllum flokkum.

kv  Start