
Laugardaginn 27.10. fer fram norðurlandamót í Moto-Cross á Uddevalla GP brautinni í Svíþjóð og hefur MSÍ / Ísland boðist þáttaka í mótinu. Eitthvað hafa Svíarnir gleymt okkur en eftir að hafa hitt formann Svemo á MXofN þá barst okkur þetta boð í gær.
Um er að ræða 8 keppendur í opnan flokk 125cc-650cc og 8 keppendur í 85cc flokk (150cc 4T)
Meðfylgjandi er listi yfir keppendur í Íslandsmótinu 2007 sem geta sótt um að fá að keppa. Keppnisgjald er ca. 5.000,- + EU keppnisskirteini. Þeir keppendur sem vilja fara gera það 100% á sinn kostnað og mun MSÍ ekki niðurgreiða eða veita styrki til þessarar keppni á þessu ári.
Áhugasamir eru vinsamlega beðnir að snúa sér beint til undirritaðs en MSÍ mun sjá um skráningar og pappírsmál fyrir keppendur frá Íslandi.
| # | Nafn keppanda: | Flokkur: |
| 4 | Einar Sverrir Sigurðarson | Meistaraflokk |
| 270 | Valdimar Þórðarson | Meistaraflokk |
| 66 | Aron Ómarsson | Meistaraflokk |
| 0 | Ragnar Ingi Stefánsson | Meistaraflokk |
| 23 | Michael B. David | Meistaraflokk |
| 17 | Jóhann Ögri Elvarsson | Meistaraflokk |
| 111 | Gunnlaugur Karlsson | Meistaraflokk |
| 25 | Gunnar Sigurðsson | Meistaraflokk |
| 434 | Brynjar Þór Gunnarsson | Meistaraflokk |
| 139 | Hjálmar Jónsson | Meistaraflokk |
| 900 | Heiðar Gretarsson | Unglingaflokk |
| 888 | Helgi Már Gíslason | Meistaraflokk |
| 46 | Kári Jónsson | Meistaraflokk |
| 10 | Haukur Þorsteinsson | Meistaraflokk |
| 54 | Gylfi Freyr Guðmundsson | Meistaraflokk |
| 210 | Freyr Torfason | Unglingaflokk |
| 303 | Ómar Þorri Gunnlaugsson | Unglingaflokk |
| 70 | Kristófer Þorgeirsson | Unglingaflokk |
| 213 | Helgi Már Hrafnkelsson | Unglingaflokk |
| 132 | Karen Arnardóttir | Kvennaflokkur |
| 899 | Eyþór Reynisson | 85cc flokkur |
| 670 | Bjarki Sigurðsson | 85cc flokkur |
| 365 | Jón Bjarni Einarsson | 85cc flokkur |
| 274 | Kjartan Gunnarsson | 85cc flokkur |
| 99 | Guðmundur Kort | 85cc flokkur |
| 997 | Gylfi Andrésson | 85cc flokkur |
| 603 | Bjarki Orrason | 85cc flokkur |
| 430 | Hafþór Grant | 85cc flokkur |
| 105 | Friðgeir Guðnason | 85cc flokkur |
| 780 | Bryndís Einarsdóttir | 85cc flokkur |
| 542 | Signý Stefánsdóttir | 85cc flokkur |
| 686 | Margrét Mjöll Sverrisdóttir | 85cc flokkur |
f.h.
MSÍ
Karl Gunnlaugsson
GSM: 893-2098
kg@ktm.is

