Dagana 26.02 til 05.03. er hægt að senda inn óskir um númeraskipti fyrir Íslandsmótið 2014. Úthlutun númera fer eftir reglum MSÍ um númeraskipti sem má finna hér að neðan.
Laus númer:
2, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 13, 15, 18, 26, 27, 28, 30, 38, 39, 40, 41, 42, 43, 47, 49, 51, 56, 58, 59, 65, 73, 76, 77, 79, 80, 81, 86, 87, 89, 90, 92, 93, 96, 97, 103, 106, 109, 110, 113, 114, 115, 117, 118, 124
Senda skal umsókn á kg@ktm.is, koma skal fram fullt nafn, kt. og keppnisnúmer umsækjanda. Ósk um keppnisnúmer sem sótt er um og varanúmer.
Umsóknum sem ekki eru samkvæmt reglum er ekki svarað.
Klikkið hér fyrir Númerareglur:

