Nýr penni á msisport.is / "Main Jettinn"

29.10.2008

msisport.is hefur borist liðsinna og ætlar “Main Jettinn” að ferðast um landið og heimsækja skemmtilegt fólk, keppendur og fleiri með spurningalista sem brennur á honum hverju sinni. Fyrsta heimsókn “Main Jettsins” var til Íslandsmeistarans í Moto-Cross 2008 Einars Sigurðarsonar og hefur útkoman verið birt undir “greinar”

Einnig skorum við á skemmtilega penna að senda okkur greinar til birtingar á vefnum. Vinsamlega sendið á skraning@msisport.is