Alþjóða mótorhjóla sambandið, FIM hefur gefið út lista yfir gerðarviðurkenningar mótorhjóla fyrir Superbike, Supersport, Superstock 600/1000 og Formula EWC. Til að hjól sé gjaldgengt í keppni á vegum FIM þurfa framleiðendur að framleiða og uppfylla lágmarksfjölda eintaka sem eru í boði til almennings. Til að fá gerðarviðurkenningu (FIM homologation) þarf að framleiða hjólin í eftirfarandi […]
Góðan dag hjólafólk og gleðilegt nýtt ár. Eftirfarandi er keppnisdagatal MSÍ fyrir árið 2016. Keppnisdagskráin hefst 16. apríl með Time Attack keppni hjá Kvartmíluklúbbnum, fyrsta endurokeppnin verður á Hellu 14. maí en Klausturskeppnin sem er stærsti viðburður ársins fer fram 28. maí að þessu sinni. Afmælishátíð Kvartmíluklúbbsins verður haldin dagana 4.-5. júni og á Akureyri […]
Moto-Cross og Enduronefnd: Tilgangur nefndar: Nefndin sér um reglur fyrir motocross, enduro og íscross keppnir á vegum MSÍ og uppfærslur á þeim ár hvert ef þörf er á. Nefndin er stuðningaðili mótshaldara hverju sinni þ.e.a.s. ef mótshaldari þarf á faglegri ráðgjöf varðandi túlkun reglna eða til að framfylgja þeim ef um vafaatriði er að ræða […]
Aðalþing Mótorhjóla & Snjósleðaíþróttasambands Íslands fór fram 21. nóvember sl. í húsnæði ÍSÍ í Laugardal. Eftir níu ára setu sem formaður sambandsins steig Karl Gunnlaugsson til hliðar og var Hrafnkell Sigtryggsson kosinn nýr formaður MSÍ einróma. MSÍ vill þakka Karli kærlega fyrir vel unnin störf á þessum tíma. Ný aðalstjórn MSÍ var kosin og bættust […]
Stjórn MSÍ eftir aðalþing 21. nóvember 2015 Nafn: Kjörin til: Email: Sími: Hrafnkell Sigtryggsson Formaður 2017 hrafnkell@motus.is 669-7131 Baldvin Þór Gunnarsson Stjórn 2017 baldvin@gmail.com 848-3333 Bjarki Sigurðsson Stjórn 2017 bjarki7@gmail.com 846-4205 Jón Bjarni Jónsson Stjórn 2016 jonbjarnijonsson@gmail.com 847-3217 Guðbjartur Stefánsson Stjórn 2016 guggi@ernir.is 899-1769 Björk Erlingsdóttir Varastjórn 2016 sverrir@motosport.is 860-1886 Karl Gunnlaugsson Varastjórn 2016 kg@ktm.is […]
Hér með er boðað til formannafundar aðildarfélaga MSÍ og Þings Mótorhjóla og Snjósleðaíþróttasambands Íslands MSÍ sem haldið verður laugardaginn 21. nóvember 2015 í fundarsal á annari hæð í húsakynnum ÍSÍ að Engjavegi 6 í Reykjavík. Formannafundur hefst kl: 10:30 – 12:30 Matarhlé frá kl: 12:30 – 13:30 MSÍ þing hefst kl: 13:30
Seinna fundarboð aukaþing MSÍ 29. nóvember 2012 Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Reykjavík. Reykjavík, 11. nóvember. 2014 Kæru formenn, Hér með er boðað til formannafundar aðildarfélaga MSÍ og aukaþings MSÍ sem haldið verður laugardaginn 29. nóvember 2014 í fundarsal á annari hæð í húsakynnum ÍSÍ að Engjavegi 6 í Reykjavík. Formannafundur hefst kl: 10:00 – 12:30 Matarhlé frá […]
Uppskeruhátíð MSÍ verður haldin laugardaginn 8. nóvember í Rúbín við Öskjuhlíð, Reykjavík. Opnað hefur verið fyrir miðasölu hér á heimasíðunni. Aukaþing og formannafundur MSÍ verður haldinn 29. nóvember í Íþróttamiðstöðinni (ÍSÍ) Laugardal, fundarboð og dagskrá er að finna hér á heimasíðunni undir „tilkynnngar“.
Hér með er boðað til aukaþings og formannafundar MSÍ sem fer fram laugardaginn 29. nóvember 2014 í Íþróttamiðstöðinni (ÍSÍ) Laugardal. Sjá nánar fundarboð og dagskrá hér að neðan. Fundarboð aukaþing 2014 Dagskrá aukaþings og formannafundar 2014 Kjörbréf 2014 Stjórn MSÍ 1. október. 2014
Hér má nálgast úrslit úr Íslandsmótaröðinni í Kvartmílu og Götuspyrnu 2014: Íslandsmót MSÍ í Kvartmílu: Íslandsmót MSÍ í Götuspyrnu: