3. umferð MX á Akranesi 30. ágúst.

Næstkomandi laugardag 30. ágúst mun 3. umferðin í Moto-Cross sem frestað var í júlí fara fram á Akranesi. Skráning er opin til þriðjudagsins 26. ágúst kl: 21:00 að venju. Lokaumferðin í Íslandsmótaröðinni fer svo fram í Bolaöldu laugardaginn 6. september.

Lesa meira...

3. umferð MX á Akranesi frestað til 30. ágúst.

3. umferð Íslandsmótsins í Moto-Cross sem fara átti fram á Akranesi laugardaginn 19. júlí hefur verið frestað. Brautin á Akranesi er ekki í keppnishæfu ástandi vegna mikillar úrkomu undanfarið. Stjórn MSÍ og VÍFA hafa ákveðið að fresta keppninni til laugardagsins 30. ágúst ef aðstæður leyfa og brautin sé keppnisfær. Miðað verður við að brautin sé […]

Lesa meira...

ATH ! Skráning Enduro 1. & 2. umferð. HELLA.

Vegna tæknilegra vandamála með innskráningarkerfi MSÍ geta þeir sem ekki ná að skrá sig inn í kerfið sent beiðni um skráningu í 1. & 2. umferð Íslandsmótsins í Enduro sem fer fram á Hellu 12. júlí með email á skraning@msisport.is Taka skal fram: Nafn: Kt: Keppnisnúmer: Flokkur: Millifæra þarf keppnisgjald sem er 5.000,- fyrir alla […]

Lesa meira...

Þjálfaramenntun ÍSÍ 2014

Sumarfjarnám 2014 þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 23. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á hinum stigunum. Nám allra stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið […]

Lesa meira...

Reglur um samþykkta þjálfara MSÍ

Reglur um samþykkta þjálfara MSÍ 1. Einstaklingur sem tekur að sér þjálfun á einstaklingum í akstri keppnistækja sem falla undir reglur MSÍ / FIM geta sótt um þjálfararéttindi MSÍ. 2. Til að öðlast MSÍ þjálfararéttindi skal umsækjandi hafa lokið 1. stigs þjálfaranámskeiði ÍSÍ, hafa lokið námskeiði í skyndihjálp, hafa lokið keppnisframkvæmdar og reglu námskeiði MSÍ […]

Lesa meira...

Skráning í MX Íslandsmótið 2014 hefur verið opnuð.

MSÍ hefur opnað fyrir skráningu í allar fimm Íslandsmeistarakeppnirnar í Moto-Cross. Keppendur og aðstandendur athugið að skráningarfrestur rennur alltaf út á þriðjudagskvöldi klukkan 21:00 fjórum dögum fyrir viðkomandi keppni. Engar undantekningar eru gerðar frá þessari reglu og engin ástæða er til að bíða fram á síðustu stundu með skráningu. Að gefnu tilefni eru foreldarar yngri […]

Lesa meira...

Ískross á Mývatni 15.03. fellt niður.

Íscrossi á Mývatni sem vera átti laugardaginn 15.03. 2014 er aflýst vegna ónógrar þáttöku. Stjórn MSÍ í samráði við AM (Akstursíþróttafélag Mývatns) hefur tekið þá ákvöðun að aflýsa Íslandsmótinu í Íscross. Aðeins 8 keppendur eru skráðir til leiks og eru þeir vinsamlega beðnir að hafa samband við Karl Gunnlaugsson formann MSÍ varðandi endurgreiðslu á keppnisgjöldum. […]

Lesa meira...

Íslandsmótið í Ískross 2014 á Mývatni 15. mars.

1. og 2. umferð Íslandsmótsins í Ískross mun fara fram laugaradaginn 15. mars á Mývatni. Aðeins þessar tvær umferðir munu gilda til Íslandsmeistara fyrir árið 2014. Lagðar verða 2 brautir og fer fyrri umferð fram fyrir hádegi og sú seinni eftir hádegi. Tilboð verður á gistingu á Sel hótel og einnig verður tilboð í Jarðböðin. […]

Lesa meira...

Númeraskipti / Dags: 26.02. – 05.03.

Dagana 26.02 til 05.03. er hægt að senda inn óskir um númeraskipti fyrir Íslandsmótið 2014. Úthlutun númera fer eftir reglum MSÍ um númeraskipti sem má finna hér að neðan. Laus númer: 2, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 13, 15, 18, 26, 27, 28, 30, 38, 39, 40, 41, 42, 43, 47, 49, 51, 56, […]

Lesa meira...

Aðalþing MSí og formannafundur 2013

Formannafundur og aðalþing MSÍ fór fram 6. desember 2013. Keppnisdagatal 2014 var samþykkt og verður birt næstu daga ásamt fleiru sem tekið var fyrir. Ný stjórn var kosin og voru ekki miklar breytingar þar, Hafsteinn Eyland og Guðbjartur Stefánsson voru kosnir til 2 ára á aukaþingi MSÍ 2012, Hrafnkell Sigtryggsson gaf kost á sér til […]

Lesa meira...