Á stjórnarfundi MSÍ sunnudaginn 24.11. voru eftirfarandi hugmyndir ræddar varðandi keppnistímabilið 2014. Lögð voru drög að keppnisdagatali 2014 sem verður endanlega ákveðið á formannafundi / aðalþingi MSÍ 7.12. n.k. 5 umferðir í MX og 2 umferðir í Enduro verða allar keyrðar á tímabilinu 14.06. til 30.08. 2 Keppnisdagar í Enduro og keyrðar 2 umferðir hvorn […]
Stjórn MSÍ óskar eftir því að keppendur fæddir 1997 eða fyrr sem tóku þátt að lágmarki í 4 af 5 Íslandsmeistarakeppnum í Moto-Cross eða 3 af 4 keppnum í EnduroCC árið 2013 að senda inn umsóknir um endurgreiðslu keppnisgjalda. Samkvæmt samþykktar aukaþings MSÍ 2012 fyrir keppnisárið 2013 var ákveðið að allir keppendur fæddir 1997 eða […]
Á stjórnarfundi MSÍ sunnudaginn 24.11. voru ræddar hugmyndir fyrir keppnistímabilið 2014 og mun stjórn líklega leggja fyrir formannafund / aðalþing MSÍ 7.12. n.k. að ekki verði sent landslið á MX of Nation sem fer fram í Lettlandi í september 2014. Hugsanlega verður horft til þess að aðstoða einhverja keppendur við að keppa í “Red Bull” […]
Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur verið ákveðið að fresta Aðalþingi MSÍ og formannafundi til 7. desember næstkomandi. Dagskrá er að öðru leiti óbreytt.
Miðasala er í fullum gangi á lokahóf MSÍ, en henni líkur miðvikudaginn 6. nóvember, þannig að það er um að gera að fara að tryggja sér miða. Smá breyting hefur orðið á dagskránni, en Arnar Svanson mun sjá um að kynna viðburði kvöldsins og gríntvíeikið Steindi Jr. og Bent verða með uppistand og taka nokkur […]
Kæru formenn, Hér með er boðað til formannafundar aðildarfélaga MSÍ og Þings Mótorhjóla og Snjósleðaíþróttasambands Íslands MSÍ sem haldið verður laugardaginn 9. nóvember 2013 í fundarsal á annari hæð í húsakynnum ÍSÍ að Engjavegi 6 í Reykjavík. Formannafundur hefst kl: 10:30 – 12:30 Matarhlé frá kl: 12:30 – 13:30 MSÍ þing hefst kl: 13:30 Dagskrá […]
Hér að neðan er að finna fundarboð til aðalþings MSÍ og formannafundar 9. nóv. 2013 Fundarboð aðalþing MSÍ 2013 Dagskrá formannafundar MSÍ 2013 Kjörbréf MSÍ 2013 Stjórn MSÍ.
Íslandsmótinu í Kvartmílu 2013 er lokið og Íslandsmeistarar ársins eru: Guðmundur Guðlaugsson í G+ flokki Ragnar Már Björnsson í G- flokki Staðan í keppnum ársins og stig:
Það var þó Jónas Stefánsson sem sigraði samanlegt síðustu umferðina í Enduro ECC sem fram fór 14. sept á Akureyri. Kári Jónsson sigraði fyrri umferðina en tók ekki þátt í síðari umferð vegna magakveisu. Hann varð þó langhæstur að stigum eftir sumar og er ótvíræður sigurvegari og vel að titlinum kominn. Signý Stefánsdóttir sigraði enn […]
Kári Jónsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í MX Open flokki í síðustu umferð Íslandsmótsins í motocrossi sem fram fór í Bolaöldu sunnudaginn 8. september. Vélhjólaíþróttaklúbburinn hélt keppnina sem var frestað til sunnudagsinsvegna veðurs. Sigurvegarar dagsins voru Sölvi Borgar Sveinsson í Mx Open, Guðbjartur Magnússon í MX2 og Unglingaflokki. Signý Stefánsdóttir sigraði í kvennaflokkinn og bæði hún […]