Keppnistímabilið 2014 / nýjungar ofl.

Á stjórnarfundi MSÍ sunnudaginn 24.11. voru eftirfarandi hugmyndir ræddar varðandi keppnistímabilið 2014. Lögð voru drög að keppnisdagatali 2014 sem verður endanlega ákveðið á formannafundi / aðalþingi MSÍ 7.12. n.k. 5 umferðir í MX og 2 umferðir í Enduro verða allar keyrðar á tímabilinu 14.06. til 30.08. 2 Keppnisdagar í Enduro og keyrðar 2 umferðir hvorn […]

Lesa meira...

Endurgreiðsla keppnisgjalda 2013 / fædd 1997 og yngri

Stjórn MSÍ óskar eftir því að keppendur fæddir 1997 eða fyrr sem tóku þátt að lágmarki í 4 af 5 Íslandsmeistarakeppnum í Moto-Cross eða 3 af 4 keppnum í EnduroCC árið 2013 að senda inn umsóknir um endurgreiðslu keppnisgjalda. Samkvæmt samþykktar aukaþings MSÍ 2012 fyrir keppnisárið 2013 var ákveðið að allir keppendur fæddir 1997 eða […]

Lesa meira...

MX of Nation 2014

Á stjórnarfundi MSÍ sunnudaginn 24.11. voru ræddar hugmyndir fyrir keppnistímabilið 2014 og mun stjórn líklega leggja fyrir formannafund / aðalþing MSÍ 7.12. n.k. að ekki verði sent landslið á MX of Nation sem fer fram í Lettlandi í september 2014. Hugsanlega verður horft til þess að aðstoða einhverja keppendur við að keppa í “Red Bull” […]

Lesa meira...

Boðuðu Aðalþingi MSÍ og formannafundi frestað til 7. desember

Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur verið ákveðið að fresta Aðalþingi MSÍ og formannafundi til 7. desember næstkomandi. Dagskrá er að öðru leiti óbreytt.

Lesa meira...

Árshátíð MSÍ verður 9. nóvember nk.

Miðasala er í fullum gangi á lokahóf MSÍ, en henni líkur miðvikudaginn 6. nóvember, þannig að það er um að gera að fara að tryggja sér miða. Smá breyting hefur orðið á dagskránni, en Arnar Svanson mun sjá um að kynna viðburði kvöldsins og gríntvíeikið Steindi Jr. og Bent verða með uppistand og taka nokkur […]

Lesa meira...

Fundarboð til aðalþings MSÍ og formannafundar 9. nóv. 2013

Kæru formenn, Hér með er boðað til formannafundar aðildarfélaga MSÍ og Þings Mótorhjóla og Snjósleðaíþróttasambands Íslands MSÍ sem haldið verður laugardaginn 9. nóvember 2013 í fundarsal á annari hæð í húsakynnum ÍSÍ að Engjavegi 6 í Reykjavík. Formannafundur hefst kl: 10:30 – 12:30 Matarhlé frá kl: 12:30 – 13:30 MSÍ þing hefst kl: 13:30 Dagskrá […]

Lesa meira...

Aðalþing MSÍ 2013 / kjörbréf / dagskrá / fundarboð

Hér að neðan er að finna fundarboð til aðalþings MSÍ og formannafundar 9. nóv. 2013 Fundarboð aðalþing MSÍ 2013 Dagskrá formannafundar MSÍ 2013 Kjörbréf MSÍ 2013 Stjórn MSÍ.

Lesa meira...

Íslandsmeistarar í Kvartmílu 2013

Íslandsmótinu í Kvartmílu 2013 er lokið og Íslandsmeistarar ársins eru: Guðmundur Guðlaugsson í G+ flokki Ragnar Már Björnsson í G- flokki Staðan í keppnum ársins og stig:

Lesa meira...

Kári sigrar tvöfalt og er Íslandsmeistari 2013 í bæði Enduro ECC og motocrossi

Það var þó Jónas Stefánsson sem sigraði samanlegt síðustu umferðina í Enduro ECC sem fram fór 14. sept á Akureyri. Kári Jónsson sigraði fyrri umferðina en tók ekki þátt í síðari umferð vegna magakveisu. Hann varð þó langhæstur að stigum eftir sumar og er ótvíræður sigurvegari og vel að titlinum kominn. Signý Stefánsdóttir sigraði enn […]

Lesa meira...

Kári Jónsson er Íslandsmeistari í motocrossi 2013 – lokastaða Íslandsmótsins

Kári Jónsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í MX Open flokki í síðustu umferð Íslandsmótsins í motocrossi sem fram fór í Bolaöldu sunnudaginn 8. september. Vélhjólaíþróttaklúbburinn hélt keppnina sem var frestað til sunnudagsinsvegna veðurs. Sigurvegarar dagsins voru Sölvi Borgar Sveinsson í Mx Open, Guðbjartur Magnússon í MX2 og Unglingaflokki. Signý Stefánsdóttir sigraði í kvennaflokkinn og bæði hún […]

Lesa meira...