Hér er að finna upplýsingar um NMC / Nordic Motorsport Council
MSÍ hefur tekið við formennsku í norðurlandaráðinu NMC (Nordic Motosport Council) fyrir næsta ár. Innan NMC eru öll sérsambönd norðurlandanna, SML Finnlandi, Svemo Svíþjóð, NMF Noregi og DMU Danmörk. Árlegur norðurlandafundur NMC fór fram laugardaginn 1. október í Helsinki og tók Karl Gunnlaugsson formaður MSÍ þar við formennskunni f.h. MSÍ. Norðurlandafundur NMC mun verða haldinn […]
Um næstu helgi fer fram MX of Nation undir 21 árs í Belgíu. Þetta er í fertugasta sinn sem keppnin fram en hún heitir “Coupe de l’Avenir” 2 Íslenskir keppendur munu taka þátt í ár og er það í fyrsta skiptið sem Íslendingar eru með í keppninni. Eyþór Reynisson og Guðbjartur Magnússon verða fulltrúar Íslands […]
Lokaumferðin í Íslandsmótinu í Enduro CC fer fram laugardaginn 3. sept. við skíðasvæðið Tindastól. Búast má við skemmtilegri braut en síðast var keppt við Sauðárkrók á sama stað 2008. Keppendur athugið að skrá ykkur tímanlega. Skráningu líkur kl: 21:00 þriðjudaginn 30. ágúst. Engar undantekningar eru frá þessari reglu og um að gera að ganga frá […]
Stjórn MSÍ samþykkti á stjórnarfundi 25.07.2011 að Gunnlaugur Karlsson tæki við liðstjórn landsliðs MSÍ fyrir Motocross of Nations, einnig var samþykkt á sama stjórnarfundi að Karl Gunnlaugsson og Stefán Gunnarsson myndu f.h. MSÍ velja landslið í samráði við Gunnlaug til þáttöku í Frakklandi 17. og 18. September eftir 4. umferð Íslandsmótsins í Moto-Cross. Ofangreindir voru […]
Listi yfir keppendur með óskráða senda fyrir 4. umferð íslandsmótsins í motocross. Listinn er tekin saman eftir að búið er að skrá leigusenda. Ef það eru einhverjir á listanum sem eiga eftir að leigja, þá þarf að drífa sig. Átta keppendur á þessum lista voru með óskráða senda í 3. umferð íslandsmótsins í Sólbrekku. Keppendur […]
4. umferð Íslandsmótsins í Moto-Cross fer fram laugardaginn 30. júlí á aksturíþróttasvæði KKA við Hlíðarfjall, Akureyri. Von er á tveimur erlendum keppendum frá Kanada og Svíþjóð sem gætu fært verulega spennu í MX opinn flokkinn. Reikna má með hörkukeppni í einni bestu MX braut landsins. Keppendur munið eftir að skrá ykkur tímanlega en skráning rennur […]
Keppendur athugið ! Það hefur borið á því að tímatökusendar eru ekki rétt skráðir á keppendur. Það er á ábyrgð keppanda að skrá sendanúmer á “mín síða” á msisport.is. Mikilvægt er að keppendur skrái réttar upplýsingar um hjól og annað á “mín síða” einnig þarf að skrá númerið sem merkt er á tímatökusendinn í “númer […]
Dómur dómstóls Mótorhjóla- og vélsleðaíþróttasambands Íslands í máli nr. 1/2011 Þann 28.06.2011 er dómþing dómsstóls MSÍ sett og uppkveðinn svohljóðandi dómur í máli nr. 1/2011, Ragnar Ingi Stefánsson gegn Einari Sverri Sigurðssyni; Málið var höfðað með ódagsettri kæru Ragnars Inga Stefánssonar, sem móttekin var af Karli Gunnlaugssyni fyrir hönd MSÍ, þann 07.06.2011. Ekki voru lögð […]