Myndirnar hér á heimasíðu MSÍ eru frá honum Sverri Jónssyni (www.motosport.is) á síðunni hjá honum er hægt að nálgast allar nýjustu fréttir af Íslandsmótinu ásamt myndum og einnig fréttum af því sem er að gerast í heimsmeistarakeppninni. Þeim sem vilja nota myndir af heimsíðu motosport.is er bent á að hafa samband við Sverri og óska […]
3. og 4. umferð Íslandsmótsins í Enduro CC fer fram á akstursíþróttasvæði KKA við Hlíðarfjall, Akureyri laugardaginn 18. júní. Rúmlega 80 keppendur eru skráðir til leiks og verður ræst kl: 11:20 í fyrri umferð dagsins en kl: 14:00 í þá seinni. KKA bíður öllum sem vilja koma og fylgjast með keppninni frítt inn á keppnissvæðið […]
Yfirlýsing stjórnar VÍK v/ Klaustur 2011, tekið af www.motocross.is Eins og frægt er orðið, þá var keppninni á Klaustri 2011 á endanum aflýst. Það var þó ekki gert fyrr en eftir tilraun til að bjarga henni. Rétt áður en að upprunalegum keppnisdegi kom, hófst gos í næsta nágrenni. Ekki góð staða og gríðarlegt undirbúningsstarf virtist […]
Öll úrslit úr 1. umferð Íslandsmótsins í Moto-Cross hafa verið birt hér á síðunni undir “úrslit og staða”. Vegna mistaka voru birt röng úrslit fyrir B flokk á keppnisstað og hefur það verið leiðrétt, viðkomandi einstaklingar sem hlut eiga að máli eru beðnir afsökunar á þessum mistökum.
Úrslit úr 1. og 2. umferð Íslandsmótsins í Enduro CC, B flokkar. Smellið hér til að skoða skjalið.
Keppnislið í Moto-Cross athugið að skrá þarf keppnislið á skraning@msisport.is, taka þarf fram nafn liðs, keppendur og keppnisnúmer þeirra ásamt liðsstjóra. Skráningargjald fyrir keppnislið er 5.000,- fyrir árið og þarf að leggja það inn á reikning MSÍ Kt. 500100-3540 Banki 525-26–401270 og senda staðfestingu á greiðslu á skrning@msisport.is Nánari upplýsingar um skráningu liða er að […]
Skráning í allar umferðir Íslandsmótsins í Moto-Cross hefur verið opnuð hér á vefnum. Keppendur eru mynntir á að skrá sig tímanlega. Skráningarfrestur er alltaf til kl. 21:00 á þriðjudagskvöldi fyrir keppnisdag. Engar undantekningar eru gerðar ef menn skrá sig of seint eða geta ekki skráð sig. Keppendum er bent á að prófa skráningu með minnst […]
Off-Road Challenge 6 tíma keppninni á Klaustri hefur verið frestað vegna eldgosins í Grímsvötnum. Keppnisstjórn VÍK tók þessa ákvörðun á mánudagsmorgun 23.05. eftir að fréttir bárust frá Klaustri um gríðarlegt öskufall eins og flestum er kunnugt. Vonir standa til að hægt verði að halda keppnina síðar í sumar eða með haustinu. Keppnisstjórn VÍK mun á […]
Keppendur í B flokkum í Enduro CC þurfa að greiða 1.000,- fyrir tímatökubóluna. Bólan er eign keppanda og nýtist í öllum B flokkum í Enduro CC Íslandsmótinu. Keppendur eru vinsamlega beðnir að hafa greiðslu í 1.000,- seðli til að flýta fyrir afgreiðslu á keppnisstað, ekki verður tekið við greiðslu með kortum. Keppendum er ráðlagt að […]
Skráning keppnisliða í Íslandsmótaröð MSÍ í Enduro Cross Country er opin til miðnættis 13.05.2011 skrá skal lið samkvæmt reglum MSÍ (á skraning@msisport.is) um liðakeppni sem er að finna hér á síðunni undir “reglur”. Skráningargjald keppnisliðs er 5.000,- og skal það leggjast inn á reikning MSÍ áður en skráningarfrestur rennur út. Kt. 5001003540 | Banki 525-26–401270