Þeir keppendur sem áttu rétt á nýjum keppnisnúmerum ættu að hafa fengið tölvupóst um staðfestingu á nýju númeri. Stjórn MSÍ
Skráning fyrir 1. og 2. umferð Íslandsmóts MSÍ í Enduro CC hefur verið opnuð hér á msisport.is. Skráningarkerfið verður opið til kl: 21:00 þriðjudaginn 10. maí. Engar undantekningar verða gerðar á skráningu eftir að skráningartíma líkur, keppendur þurfa að prófa innskráningu á msisport.is tímanlega og tilkynna með 1-2 sólahrings fyrirvara ef innskráning virkar ekki þannig […]
1. umferð í Íslandsmótaröð MSÍ í Enduro CC fer fram laugardaginn 14. maíá akstursíþróttasvæði VÍK við Bolaöldu. Tafist hefur að opna skráningu í keppnina þar sem engin nothæf svæði hafa fundist vegna bleytu. Veðurfar í mars og apríl hefur ekki verið hagstætt og var farið að líta út fyrir að fresta yrði keppninni. Stjórn VÍK […]
Keppendur sem kepptu árið 2010 geta sótt um breytingu á keppnisnúmeri frá 28. apríl. – 2.. maí. Skoðið reglurnar hér að neðan vel áður en send er inn beiðni, eingöngu verður svarað póstum sem eru réttir samkvæmt reglunum, ekki er tekið við beiðnum í síma. Keppnisnúmerareglur MSÍ fyrir Íslandsmótaraðir. 1. Keppnisnúmer 0, 2, 3, 4, […]
70. íþróttaþing ÍSÍ fór fram dagana 8. og 9. apríl í Gullhömrum, Reykjavík. Þingið fer fram annað hvert ár og það sitja fulltrúar sérsambanda, íþróttabandalaga og íþróttahéraða. Stjórn ÍSÍ var endurkjörinn og aðeins einn var í framboði til forseta, Ólafur Rafnsson og var hann endurkjörinn með dúndrandi lófaklappi þingfulltrúa. Stjórn MSÍ óskar Ólafi og stjórn […]
Þeir keppendur sem ætla að skipta um keppnisnúmer fyrir árið 2011 er bent á reglur um númeraskipti sem er að finna hér fyrir neðan undir “tilkynningar”. Á næstu dögum mun verða opnað fyrir númeraskipti og er rétt að benda þeim keppendum á sem vilja skipta um númer að kynna sér reglurnar og athuga hvort þeir […]
Keppnisdagatal MSÍ fyrir árið 2011 hefur verið birt með lítilsháttar breytingum og uppfærslum. Komnar eru á dagatalið kvartmílu og sanspyrnu keppnir ásamt öðrum viðburðum. Bryting verður á 4. umferð í Moto-Cross sem vera átti 6. ágúst á Akureyri en sú keppni hefur verið færð fram til laugardagsins 30. júlí á Akureyri um Verslunarmannahelgi. Stjórn MSÍ
Samhliðabraut – föstudagur kl. 14:00. Keppni fer fram við Kröflu. Mæting keppenda kl. 13:00-13:30. Skráning á staðnum eða senda póst á stefan@jardbodin.is. Keppt er í tveimur flokkum, opnum flokki og +35 ára. Allir keyra tímatökur og 8 bestu tímar í hvorum flokki komast í útsláttarkeppni. Keppnisgjald kr. 3000 (kr. 5000 fyrir bæði Samhliðabraut og Fjallaklifur). […]
Það var heldur betur álag á MSÍsport.is í kvöld og það tók ekki nema 100 mínútur að seljast upp 400 keppnissæti á 10 ára afmæliskeppnina á Klaustri sem fer fram 28. maí.
Keppendur athugið að skrá tímatökusenda ykkar á “mín síða” hér á msisport.is Aftan á sendunum er númeraröð sem þarf að skrá á “mín síða” Það er alltaf nokkuð um það að keppendur fái lánaða senda og er þá mikilvægt að skrá það sendanúmer á “mín síða”. Þetta sparar tíma hjá tímatökustjóra á keppnisstað og kemur […]