Laugardaginn 3. júlí fer fram 2. umferð Íslandsmóts MSÍ í Moto-Cross á akstursíþróttasvæði VÍK á Álfsnesi. Góð skráning er í flestum flokkum og veðurspáinn hljómar upp á rigningu fyrir helgina en gott veður á laugardaginn þannig að útlit er fyrir topp aðstæður á Álfsnesi um helgina. Enn vantar keppendur í +40 flokkinn þannig að fyrir […]
Keppendur athugið að skráningu í 2. umferð Íslandsmóts MSÍ í Enduro CC sem fer fram á Akureyri laugardaginn 19. júní líkur um miðnætti þriðjudaginn 15. júní.
Moto-Cross dagskrá 2010 hefur verið löguð til eftir að kom í ljós að hvíldartími á milli Moto 1-2 í B flokk og Kvennaflokk var af stuttur. Matarhlé sem var strax eftir tímatökur hefur verið fært til og er nú Moto 1 í B flokk og Kvennflokk strax á eftir tímatökum og svo kemur matarhléið. Að […]
Góðan dag MSÍ Hér koma 3 spurningar varðandi keppnishald ársins sem mér þætti vænt um að fá svör við; 1. Verður notast við sama fyrirkomulag varðandi flaggara á motocross-keppnum sem prófað var í fyrra og reyndist vel. Þ.e.a.s. hver keppandi skaffar mann til að taka þátt í að flagga í keppninni ? Svar MSÍ: Þetta […]
Liðakeppnisreglur vegna Íslandsmóta MSÍ 1. Keppt er árlega um titlana “MX lið ársins” & “Enduro lið ársins” Í öllum flokkum sem keppt er í. 2. Til að liðakeppni geti farið fram í viðkomandi flokki þurfa 3 lið eða fleiri að hafa skráð sig til keppni á viðkomandi keppnistímabili. 3. Hvert lið skal skipað 1-3 ökumönnum […]
Tæplega 100 keppendur eru skráðir til leiks í 1. umferð Íslandsmótsins í Moto-Cross sem fer fram laugardaginn 5. júní við Ólafsfjörð. Mjög ánægjulegt er að sjá góða þáttöku í MX Kvennaflokki og einnig er töluverð nýliðun og góð þáttaka í 85cc flokki. Minnum á að skráning í liðakeppni fer fram samkvæmt reglum um “keppnisreglur um […]
1. umferð MSÍ Íslandsmótsins íMoto-Cross fer fram á Ólafsfirði laugardaginn 5. júní. Keppendur eru myntir á að skráningu líkur að miðnætti þriðjudagsins 1. júní. Samkvæmt keppnisreglum MSÍ eru engar skráningar leyfðar eftir að skráningarfrestur rennur út. Keppendum er bent á að skrá sig tímanlega þar sem ekki er tekið við kvörtunum vegna þess að skráning […]
Síðustu daga hefur töluverð umfjöllun verið í fréttamiðlum um utanvegaakstur á torfæruhjólum, þetta fer að verða árlegur viðburður og greinilegt að einstaklingar sem að þessari aðför standa virðast safna kröftum yfir vetrarmánuðina, safna myndum af netinu ofl. og dæla þessu svo út að vori þegar okkar tímabil er að byrja. Sumt af því sem fjallað […]
Klaustur 6 tímar TransAtlantic off-road challenge fer fram á Hvítasunnudag við Kirkjubæjarklaustur. Þetta er í níunda skiftið sem keppnin fer fram en fyrsta keppnin fór fram á Klaustri árið 2002. Tæplega 500 keppendur eru skráðir til leiks og er þetta einn fjölmennasti íþróttaviðburður sem fram fer á Íslandi. Nokkrir erlendir keppendur taka þátt, allir frá […]
Skúli Karlsson eigandi Polaris umboðsins varð bráðkvaddur 9. maí en útför hans fer fram þriðjudaginn 18. maí frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Skúli var viðloðandi vélsleðasportið síðast liðna þrjá áratugi og tók virkan þátt í sportinu og í ferðamennskunni. Hann studdi vel við bakið á fjölda keppenda og keppnishaldara eftir að hann eignaðist Polaris umboðið og […]