Vegna tæknilegra vandamála verða úrslitin í 1. umferð Íslandsmótsins í Enduro CC birt hér en vonast er til þess að úrslitin verði komin á mylaps.com næstu daga. Smellið á linkinn hér að neðan til þess að nálgast úrslitin. Íslandsmótið í Enduro CC / 1. umferð 2010 Liðakeppni MSÍ 2010
Búið er að birta úrslit úr 1. umferð Íslandsmótsins í Enduro undir tilkynningar hér á síðunni. Vegna smávægilegra tæknilegra vandamála verða úrslit ekki komin inn á mylaps.com fyrr en eftir nokkra daga.
Eftirfarandi keppnislið eru skráð í Enduro 2010: ECC 1 / ECC 2 Team Yamaha, Gunnlaugur Rafn Björnsson # 757, Valdimar Þórðarson # 270, Björgvin Stefánsson # 42, Liðsstjóri: Gunnlaugur Rafn Björnsson Mattighofen Racing, Einar Sigurðarson # 4, Gunnar Sigurðsson # 15, Haukur Þorsteinsson # 10, Liðsstjóri: Steingerður Ingvarsdóttir KTM Racing Team, Árni Gunnar Gunnarsson # […]
Almennar keppnisreglur MSÍ og keppnisreglur fyrir Enduro CC eru komnar inn uppfærðar hér á síðunni undir “reglur”. Einnig eru komnar inn uppfærðar reglur um liðakeppni en þar eru helstu breytingar að nú er aðeins hægt að skrá 3 keppendur saman í lið og 2 keppendur telja, að öðru leyti eru reglur um liðakeppni nánast óbreyttar. […]
Leiðbeiningar vegna skráningar inn á vef MSÍ Þeir notendur sem hafa aðgang að Felix kerfi ÍSÍ geta notað sama notendanafn og lykilorð á MSÍ vefnum. Þeir félagsmenn sem skráðir eru í Felix en hafa ekki aðgang geta virkjað aðgang sinn inni á Felix.is. Eftir u.þ.b. 20 mínútur eftir skráninguna á Felix er hægt að nota […]
1. umferð Íslandsmótsins í Enduro Cross-Country fer fram laugardaginn 8. maí í Jósepsdal. Jósepsdalur er við Bolaöldu, akstursíþróttasvæði VÍK sem flestum er kunnugt um. Ekki hefur verið haldin keppni áður í Jósepsdalnum en svæðið bíður upp á mjög skemmtilega braut og verður B brautin létt og fær öllum keppendum á 85cc – 650cc hjólum. A […]
1. umferð Íslandsmótsins í Enduro Cross-Country fer fram laugardaginn 8. maí í Jósepsdal. Jósepsdalur er við Bolaöldu, akstursíþróttasvæði VÍK sem flestum er kunnugt um. Ekki hefur verið haldin keppni áður í Jósepsdalnum en svæðið bíður upp á mjög skemmtilega braut og verður B brautin létt og fær öllum keppendum á 85cc – 650cc hjólum. A […]
AMS tilkynning – 3. umferðin í snocrossi blásin af vegna þátttökuleysis Vegna þátttökuleysis hefur verið ákveðið að blása 3. umferðina í snocrossi af sem átti að fara fram í Mývatnssveit þann 1. maí. Það var sameiginleg ákvörðum AMS og MSÍ að ekki skildi halda mót þegar skráningin var ekki meiri og þykir AMS þetta mjög […]
Keppnisdagatal MSÍ fyrir árið 2010 hefur verið uppfært. Nú eru komnar inn dagsetningar á öllum kvartmílukeppnum og sandspyrnukeppnum ásamt götuspyrnu á Akureyri. Þetta keppnishald er keyrt af Bílaklúbb Akureyrar BA og Kvartmíluklúbbnum KK. Bæði þessi félög eru með keppendur á mótorhjólum í viðkomandi keppnisgreinum og eru þar af leiðandi aðilar að MSÍ.
Lokaumferðin í Snocross 2010 fer fram 1. maí við Mývatn Vegna þess að fyrstu umferðinni á Snocross tímabilinu 2010 var aflýst í febrúar á Akureyri hefur verið ákveðið að setja inn aukamót til að klára tímabilið. Ákveðið hefur verið að halda 3. umferðina og þá síðustu á Snocross tímabilinu 2010 þann 1. maí í Kröflu […]