Skráning í 2. umferð Íslandsmótsins í Sno-Cross fram á Austurlandi laugardaginn 17. apríl. Skráning verður opin til miðvikudagsins 14. apríl á miðnætti. Líklegt er að 3. umferðin fari svo fram á Snæfellsjökli í júní og muni nánari fréttir birtast af því næstu daga.
Dagskrá Föstudagur 19. mars Kl. 14:00 Samhliða brautarkeppni (skráning á staðnum kl 13:00-13:30) Kl. 16:30 Hillcross (skráning á staðnum kl 15:30-16:00) Kl. 18:00 Jarðböðin (láta líða úr sér eftir átök dagsins) Kl. 20:30 Ísspyrna í flóðljósum úti á Mývatni Kl. 21:30 Setning Mývatn 2010 úti á Mývatni Kl. 21:40 Keppendur kynntir Kl. 22:00 Flugeldasýning Laugardagur […]
Laugardaginn 20. mars fer fram vélsleðahátíðin á Mývatni sem er árlegur viðburður. 1. umferð Íslandsmótsins í Sno-Cross og 3. umferð Íslandsmótsins í Ís-Cross fer fram á laugardeginum. Skráning er opin hér á msisport.is og verður opin til miðnættis á miðvikudaginn 17. mars. Þetta er glæsileg hátíð sem engin akstursíþróttamaður ætti að missa af, gestrisni heimamanna, […]
Skráning á Klaustur 2010 er opin á www.motocross.is Klaustur 6 tímar fer nú fram níunda árið í röð eða þannig þar sem síðustu tvö ár fóru fram í Bolaöldu. Nú fer keppnin fram á Klaustri en keppnissvæðið er allveg nýtt, 25-30 mín. braut sem hefur aldrei sést áður og fréttir herma að sé lítill sem […]
2. umferðin í Íslandsmótinu í Ís-Cross fer fram laugardaginn 20. febrúar á Leirtjörn v/ Úlfarsfell í Reykjavík. Keyrt er að leirtjörn frá hringtorgi við Vesturlandsveg þar sem Bauhus stendur og upp í gegnum hverfið. Mæting keppanda er kl: 10 en tímatökur hefjast kl: 11 og keppnin kl: 12 Gott er að prenta út keppnisdagskrá sem […]
2. umferð Íslandsmótsins í Ís-Cross fer fram á Leirtjörn v/ Úlfarsfell í Reykjavík laugardaginn 20. febrúar. Skráning verður opin til miðnættis á fimmtudaginn 18. febrúar. Allur akstur á Leirtjörn er bannaður fram að keppni. Á keppnisdag eru allir áhorfendur og keppendur sem ekki eru í akstri hvattir til að halda sig utan ísins. Eingöngu starfsmenn […]
1. umferð í Íslandsmótaröð MSÍ í Sno-Cross sem fara átti fram á Akureyri 13. febrúar hefur verið frestað vegna snjóleysis. Allt lítur út fyrir að reynt verði að keyra 2. eða 3. umferð sem tvöfalda keppni. Sno-Cross nefnd MSÍ
Opnað hefur verið fyrir skráningu í 1. umferð Íslandsmótaraðar MSÍ í Sno-Cross sem fer fram laugardaginn 13. febrúar. Opið verður fyrir skráningu til miðnættis miðvikudaginn 10. febrúar sem er einum sólahring lengur en venjulega vegna tæknilegra vandamála með msisport.is Sno-Cross nefnd MSÍ
Í dag sunnudaginn 7. febrúar fór könnunar hópur á Klaustur til þess að skoða keppnissvæði fyrir 6 tíma keppni. Afrakstur dagsins var sá að nýtt land hefur fengist fyrir Klaustur Off-Raod Challenge 6 tíma keppnina sem haldin verður á Hvítasunnudag 23. maí. Svæðið er eitt það flottasta sem sést hefur fyrir keppnishald, graslendi, hólar, gil […]
Keppendur sem kepptu árið 2009 geta sótt um breytingu á keppnisnúmeri frá 4. – 6. febrúar. Skoðið reglurnar hér að neðan vel áður en send er inn beiðni, eingöngu verður svarað póstum sem eru réttir samkvæmt reglunum, ekki er tekið við beiðnum í síma. Keppnisnúmerareglur MSÍ fyrir Íslandsmótaraðir. 1. Keppnisnúmer 0, 2, 3, 4, 5, […]