Keppnisárið 2010 komið í gang hjá MSÍ

Í dag laugardaginn 30. janúar fór 1. umferð Íslandsmótsins í Ís-Cross fram á Mývatni. Akstursíþróttafélag Mývatnssveitar sá um framkvæmdina og tókst mótið vel. Keppendur fjölmenntu svo á Sel Hótel að lokinni keppni en þeir buðu upp á super tilboð á grillinu og horfði hópurinn saman á landsleik Íslands og Frakklands en verðlaunaafhending dagsins fór fram […]

Lesa meira...

1. umferð Íslandsmótsins í Ís-Cross fer fram á Mývatni

1. umferð Íslandsmótsins í Ís-Cross fer fram á Mývatni laugardaginn 30. janúar. Vegna þess hversu mikil óvissa hefur verið með mótsstað vegna óhagstæðs veðurfars hefur verið ákveðið að framlengja skráningu um 24 tíma og stendur hún til miðnættis miðvikudaginn 27. janúar. Rúmlega 20 keppendur eru skráðir til leiks og vonandi sjáum við bætast í hópinn […]

Lesa meira...

1. umferð Ís-Cross fer fram á Ólafsfirði eða Mývatni 30. janúar

1. umferðin í Íslandsmótaröð MSÍ í Ís-Cross fer fram laugardaginn 30. janúar. Keppnisstaður fyrir 1. umferð verður Ólafsfjörður en ef veðurguðirnar verða okkur hagstæðir verður keppnin færð á Mývatn þar sem er mjög góður og traustur ís. Skráning hefur verið opnuð hér á síðunni og stendur til miðnættis á þriðjudagskvöld samkvæmt venju. Engar skráningar eru […]

Lesa meira...

Unglingalandsmótið 2010 í Borgarnesi um Verslunarmannahelgina

Stjórn Ungmennafélags Íslands ákvað á fundi sínum í dag að úthluta 13. Unglingalandsmóti UMFÍ til Ungmennasambands Borgarfjarðar.Mótið fer fram um verslunarmannahelgina í sumar. Unglingalandsmót hefur aldrei áður verið haldið í Borgarnesi en landsmót var haldið þar 1997. Fimm aðilar sóttu um að halda mótið, Ungmennasamband Borgarfjarðar, UMSB, Ungmennasamband Vestur-Skaftafellssýslu, USVS, Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK, Héraðssamband Þingeyinga, […]

Lesa meira...

Keppnisdagatal MSÍ 2010

Keppnisdagatal MSÍ fyrir ári 2010 er nú komið inn á vefinn undir “reglur” “keppnisdagatal 2010. Á næstu dögum munu svo uppfærðar keppnisreglur ofl. koma inn. kv. Stjórn MSÍ

Lesa meira...

Bjarki og Bryndís glæsilegir fulltrúar MSÍ

Þriðjudaginn 5. janúar fór fram uppskeruhátíð ÍSÍ og Íþróttafréttamanna á Grand Hotel í Reykjavík. Dagskráin byrjaði með því að forseti ÍSÍ ÓlafurRafnsson setti hátíðina og forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hélt ræðu. Íþróttamenn og konur ársins 2009 hjá sérsamböndum ÍSÍ fengu glæsilega bikara afhenta fyrir tilnefningar sínar í boði Olympíufjölskyldunnar og ÍSÍ. Ingó Veðurguð sá […]

Lesa meira...

Gleðileg Jól & Farsælt Komandi Ár

Stjórn MSÍ óskar öllum keppendum, aðstöðarmönnum og aðilarfélögum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum öllum þeim fjölda einstaklinga sem keppti og stóð að keppnishaldinu á árinu sem er að líða og vonumst til að sjá ykkur öll árið 2010. Stjórn MSÍ

Lesa meira...

Íslandsmeistarar 2009 fá frítt í brautina á Króknum

Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar ætla að bjóða Íslandsmeisturum ársins 2009 að keyra frítt í brautinni hjá sér árið 2010. Því miður láðist að afhenda Íslandsmeisturum brautarskirteinin á uppskeruhátíð MSÍ en þeir geta nálgást skirteinin hjá verlsuninni MOTO eða haft samband við Kalla. MSÍ þakkar VS fyrir rausnarlega gjöf til handa Íslandsmeisturunum. Þeor sem eiga skirteini: Ásdís Eva, […]

Lesa meira...

FIM / CMS námskeið í keppnisstjórn

Um liðna helgi sat ég undirritaður námskeið í keppnisstjórnun hjá FIM / CMS í Hollandi sem haldið var á íþróttahótelinu Papendal sem er í eigu íþróttasambands Hollands. Forseti CMS (Motocross deildin innan FIM) Wolfgang Srb sá um námskeiðið sem haldið var í samvinnu við Hollenska mótorhjólasambandið. Námskeiðið sátu alls 17 manns frá Hollandi, Belgíu, Danmörku […]

Lesa meira...

Enduro X í Reiðhöllinni Víðidal laugardaginn 5. desember.

Laugardaginn 5. desember fer fram Enduro X í Reiðhöllinni Víðidal. Dagskráin hefst kl: 12:00 með undanrásum og keppnin sjálf kl: 14:00 Þetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem svona keppni er haldin og eru 32 bestu mótorhjólakappar landsins skráðir til leiks. 8 keppendur munu keppa í einu í hverju “moto” og eftir 12 “moto” […]

Lesa meira...