Breytingar á keppnisfyrirkomulagi 2010 / Þing MSÍ

Formannfundur og Þing MSÍ samþykkti einróma eftirfarandi breytingar á keppnisfyrirkomulagi í Moto-Cross og Enduro fyrir keppnistímabilið 2010. Eftirfarandi eru breytingar sem munu taka gildi um áramótin þegar fullkláraðar keppnisreglur munu liggja fyrir frá keppnisnefnd. Moto-Cross, boðaðar helstu breytingar. Keppt verður í 2x Moto í öllum flokkum í Íslandsmeistaramótum 2010. Hámarks vélastærð í MX2 og Unglingaflokk […]

Lesa meira...

Uppskeruhátíð MSÍ lokið / Ragnar Ingi heiðursfélagi MSÍ

Stórglæsileg Uppskeruhátíð MSÍ fór fram laugardagskvöldið 14. nóvember á veitingastaðnum Rúbín v/Öskjuhlíð. Uppselt var á hátíðina en salurinn tók 180 manns í sæti. Sjaldan hafa akstursíþróttamenn og konur skemmt sér betur en Magnús Þór Sveinsson fór langt fram úr sjálfum sér með gerð hins fræga MX-TV þætti sem sýndur var sem aðal skemmtiatriði kvöldsins þannig […]

Lesa meira...

Metþáttaka, uppselt á Uppskeruhátíð MSÍ

Lokað hefur verið fyrir sölu á miða á Uppskeruhátíð MSÍ og eru rúmlega 170 miðar seldir. Möguleiki er á ca. 4 miðum til viðbótar en þá verður að nálgast í verslunina Moto eða hringja í Helgu S: 899-2098. Verðlaunaafhending fyrir Íslandsmeistaratitla mun fara framá þessari glæsilegu hátíð, einnig verður tilkynnt um akstursíþróttamann og konu ársins […]

Lesa meira...

MSí akstursíþróttamaður & kona ársins 2009

Laugardaginn 14. nóvember á Uppskeruhátíð MSÍ munu akstursíþróttamaður og akstursíþróttakona ársins 2009 verða krýnd. Þeir einstaklingar sem munu hljóta titlana verða einnig fulltrúar sportsins okkar við val á íþróttamanni ársins 2009 í lokahófi félags íþróttafréttamanna og ÍSÍ sem haldið er ár hvert í kringum áramótin. Árið 2008 voru það Jónas Stefánsson og Signý Stefánsdóttir sem […]

Lesa meira...

Íslandsmótaraðir MSÍ 2009 / Úrslit

Verðlaun 2009 Uppskeruhátíð MSÍ 14.11. 2009 Enduro: Íslandsmót 2009 Enduro Meistaradeild Íslandsmeistari Kári Jónsson 2. sæti Valdimar Þórðarson 3. sæti Björgvin Stefánsson Liðameistarar 2009 Enduro Meistaradeild Team Yamaha Íslandsmót 2009 Enduro Meistaradeild Flokkameistari E1 Jónas Stefánsson 2.sæti E1 Kristófer Finnsson 3.sæti E1 Árni Gunnar Gunnarsson Íslandsmót 2009 Enduro Meistaradeild Flokkameistari E2 Kári Jónsson 2.sæti E2 […]

Lesa meira...

Síðasti séns að ná í miða, aðeins 15 sæti eftir !!!!!

Sölu miða á Uppskeruhátíð MSÍ að ljúka, aðeins 15 miðar eftir.

Lesa meira...

Miðasölu á uppskeruhátíð að ljúka, allt að verða uppselt !

Nú er aðeins sólahringur til þess að útvega sér miða á Uppskeruhátíð MSÍ sem fer fram á laugardaginn 14. nóvember á veitngastaðnum Rúbín við Öskjuhlíð. 3 rétta hátíðarmatseðill, glæsileg myndasýning og skemmtiatriði og hljómsveitin Vítamín. Aðeins eru eftir um 15 óseldir miðar, engum miðum verður bætt við þar sem húsið tekur ekki fleiri í mat. […]

Lesa meira...

Formannafundur MSÍ 2009 / Ýmis mál.

Sæl öll, þá eru aðeins nokkrir dagar til formannafundar og ársþings MSÍ. Eftirfarandi framboð hafa borist: Til formanns: Karl Gunnlaugsson formaður MSÍ gefur áframhaldandi kost á sér til formanns. Til stjórnar: Jóhann Halldórsson gjaldkeri MSÍ gefur áfram kost á sér til stjórnarsetu. Guðmundur Hannesson stjórnarmaður MSÍ gefur áfram kost á sér til stjórnarsetu. Stefán Gunnarsson […]

Lesa meira...

Þrír dagar til stefnu

Nú eru aðeins þrír dagar til stefnu til þess að tryggja sér miða á uppskeruhátíð MSÍ á Rúbín næsta laugardag, en miðasölu líkur á miðvikudaginn. Miðasala er í fullum gangi inn á vef MSÍ, í skráningarkerfinu og einnig eru miðar til sölu í Mótó (verður að greiða með peningum). Það stefnir í einkar glæsilega hátíð […]

Lesa meira...

Borðapantanir á uppskeruhátíð

Þeir sem vilja panta sér borð á uppskeruhátíð MSÍ er bent á að senda póst á msveins@simnet.is. Vinsamlega pantið fyrir réttan fjölda þar sem það stefnir í að það verði uppselt. Raðað er niður á borðin eftir pöntunarröð, fyrstir koma, fyrstir fá… bestu borðin. Miðasala er á fullu inn á vef MSÍ og þeir sem […]

Lesa meira...