Keppnishald MSÍ: Ítrekun

Stjórn MSÍ vill ítreka fyrirmæli ÍSÍ, Almannavarna og Landlæknis. Vegna samkomubanns sem stendur til 4. maí 2020 hefur öllu íþróttastarfi þar með talið akstursíþróttum og æfingum verið aflýst og frestað um óákveðinn tíma eða þangað til annað verður tilkynnt. Öllum aðildarfélögum MSÍ er skylt að loka sínum akstursíþróttasvæðum og eða fresta opnun þeirra á meðan […]

Lesa meira...

Enduro fyrir alla: Liðakeppni – Meistaralistinn

Nú ætlum við að setja liðakeppnina í gang aftur. Hvert keppnislið samanstendur af 3 keppendum í Enduro fyrir alla. Stigin verð reiknuð út með öðru fyrikomulagi sem á að jafna leikinn og verður það skýrt nánar síðar. Þeir sem eru á meistaralistanum mega ekki vera saman í liði. Ekki er skilda að hafa einhvern af […]

Lesa meira...

Keppnishaldi MSÍ frestað

Að gefnu tilefni þá hefur öllu íþróttastarfi, þar með talið akstursíþróttum sem og æfingum, verið aflýst um óákveðinn tíma. Þetta er ráðstöfun sem tekin er af ÍSÍ og aðildarsamböndum (MSÍ ofl.) að höfðu samráði við Almannavarnir og Landlækni. Stjórn MSÍ fylgist vel með öllum fréttum sem berast og mun upplýsa um þær á netmiðlum. Gera […]

Lesa meira...

Dómur: Enduro tvímenningur á Sauðárkróki 17. ágúst 2019

Áfrýjunardómstóll ÍSÍ hefur nú fellt endanlegan dóm í þessu máli. Niðurstaða dómstólsins er sú að tvímenningsflokkurinn hafi verið löglegur og talið til Íslandsmeistarastiga í þessari keppni. Þetta þýðir að Íslandsmeistarar í tvímenningi í Enduro 2019 eru Ágúst Már Viggósson og Viggó Örn með samtals 512 stig og Einar Sigurðsson og Guðbjartur Magnússon færast í annað […]

Lesa meira...

Snocross keppnin í Mývatnssveit 7. mars 2020

Snocross keppnin í Mývatnssveit við Kröfluvirkjun var hin besta skemmtun og vel að þessu staðið hjá Mývetningunum með 19 keppendur í snjókrossinu. Á eftir var svo spyrnukeppni með fleiri keppendum. Framkvæmd keppninnar var vel uppsett með keppnisstjóra og flaggara eins og þurfti. Öryggismál voru í góðu lagi þar sem björgunarsveitin var á staðnum með allan […]

Lesa meira...

Vélsleðaveisla í Mývatnssveit!

Snocross og snjósleðaspyrna verður haldin í Mývatnssveit laugardaginn 7. mars 2020 og er það hluti af Vetrarhátíð við Mývatn – keppni hefst kl 12:00 Snocross – 2. umferð í íslandsmótinu og keppt í sömu flokkum og síðast. Snjósleðaspyrna er bikarkeppni. Nánari staðsetning og dagskrá auglýst síðar. Skráning í snocross er opin inn á www.msisport.is. Skráning […]

Lesa meira...

Snocross á Akureyri 22. febrúar!

Mikil spenna er að myndast um fyrstu Snocross keppni ársins. Keppnin er hluti af Íslandsmeistaramótsröð og eru 18 keppendur skráðir til keppni. Keppt er í þremur flokkum: Sport ( byrjendur) Pro Sport ( vanir) Pro Open ( þeir sem telja sig þaulvana) Reglur fyrir Snocross hafa verið uppfærðar og dagskrá keppnisdagsins er tilbúin og lítur […]

Lesa meira...

MX á flug í sumar!

Mikill kraftur hefur verið í MX starfinu undanfarin ár og stefnt að enn öflugra Motocrossi í ár. Nokkrar breytingar er verið að gera á reglum og er þeim ætlað að styrkja keppnishaldið á nýju ári. Stærsta breytingin er að MX2 Hobbý flokkur verður keyrður með unglingum en MX2 og MX1 keyra saman til Íslandsmeistara. Fjórar […]

Lesa meira...

Keppnisdagatal MSÍ 2020!

MSÍ hefur nú gefið út metnaðarfullt keppnisdagatal fyrir árið 2020 með um fjörtíu spennandi viðburðum á keppnistímabilinu. Snjókross – Við sjáum aftur keppni á vélsleðum í Snjókrossi. Það verður sannarlega spennandi að fylgjast með því! Enduro fyrir alla – Íslandsmótið í Enduro verður með nýju sniði í ár og afar spennandi reglur í undirbúningi. Aðalmálið […]

Lesa meira...

Vorfjarnám 2020 – þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ

Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 3. feb. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar […]

Lesa meira...