Nú eru tæpar tvær vikur í uppskeruhátíð MSÍ sem fram fer á Rúbín í Öskjuhlíð þann 14 nóvember. Óhætt að er að segja að matseðillinn sé sá girnilegasti sem sést hefur lengi og skemmtiatriðin eiga eftir að koma á óvart eins og áður. Ekki skemmir fyrir að söngvari Stuðkompanísins, Karl Örvarsson er veislustjóri og strákarnir […]
Miðasalan á Uppskeruhátíð MSÍ 2009 fer vel af stað og er rétt að minna á glæsilegan 3 rétta kvöldverð, verðlaunaafhendingu, glæsileg skemmtiatriði í myndum og máli, frábæra veislustjórn og stuðhljómsveitina Vítamín sum mun leika fyrir dansi. Aðeins um 150 miðar eru til boða og fyrstir koma fyrstir fá, sölu líkur að miðnætti 10. nóvember eða […]
Uppskeruhátíð MSÍ fer fram laugardagskvöldið 14. nóvember í glæsilegum veislusal Rúbín við Öskjuhlíð. Húsið opnar kl: 19:00 en glæsilegur 3 rétta kvöldverður hefst kl: 20 Boðið verður upp á Humarsúpuí forrétt, grillaður lambalærisvöðvi á sveppabeði með sherrísósu í aðalrétt og eftirréttur. Að loknum kvöldverði fer svo fram verðlaunaafhending fyrir Íslandsmeistaratitla og þá sem luku keppni […]
Eftirfarandi samantekt barst stjórn MSÍ frá Magnúsi Sveinssyni um sjónvarpsmál og útsendingar frá mótum MSÍ keppnistímabilið 2009 Samantekt um birtingu í fjölmiðlum. Ég ákvað að taka saman smá samantekt um umfjöllum fjölmiðla á sportinu okkar í sumar. Ég sendi fréttatilkynningu á alla stærstu fjölmiðla landsins fyrir hverja keppni og reyndi eftir besta megni að koma […]
Fundarboð MSÍ þing 14. nóvember 2009 Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Reykjavík. Reykjavík, 14. október. 2009 Kæru formenn, Hér með er boðað til formannafundar aðildarfélaga MSÍ og Mótorhjóla og Snjósleðaíþróttaþings MSÍ sem haldið verður laugardaginn 14. nóvember 2009 í fundarsal á annari hæð í húsakynnum ÍSÍ að Engjavegi 6 í Reykjavík. Formannafundur hefst kl: 10:30 – 12:30 Matarhlé […]
Aðalþing MSÍ fer fram laugardaginn 14. nóvember í Íþróttamiðstöðinni Laugardal og hefst kl: 11:00 Formenn aðildarfélaga MSÍ eru vinsamlega beðnir að kynna sér lög sambandsins og senda inn beiðnir um þingmál sem þeir vilja að tekin verða fyrir á þinginu. Einnig er óskað eftir framboðum til stjórnar, varastjórnar og til nefndarsetu. Uppskeruhátíð MSÍ fer fram […]
5. & 6. umferð Íslandsmótsins í Enduro fór fram á Akureyri í byrjun September. Kári Jónsson #46 endaði sem Íslandsmeistari í Meistaraflokk.
GTT Langasandskeppnin 2009 verður haldin laugardaginn 19.9.2009 kl.10.30 og stendur frameftir degi. Sömu flokkar verða keyrðir og í fyrra: 85cc, opinn kvennaflokku, B-flokkur, MX unglinga, MX2, MX1 og svo auðvitað hin sívinsæla prjónkeppni þar sem Konni Morgan fórnaði sér í titillinn í fyrra. Við hvetjum alla til að skrá sig á MSÍSPORT.IS Dagskrá: Skoðun kl. […]
Laugardaginn 5. september fer fram lokaumferðin í Enduro Íslandsmótaröð MSÍ á akstursíþróttasvæði KKA við Hlíðarfjall. Skráningu líkur á miðnætti þriðjudaginn 1. september. Samkvæmt upplýsingum að norðan verður brautin léttari en í síðustu keppni og þá sérstaklega fyrir B flokkinn. Keppendum er bent á dagskrá fyrir Enduro sem er að finna undir “Reglur”. Nú er bara […]
Þá er komið að lokamóti ársins hjá MSÍ sem er 5&6 umferð í Endúró á Akureyri, við minnum á lokaskráningu eins og venjulega á miðnætti á þriðjudag. Nú er um að gera að skrá sig í þessa síðustu keppni ársins í þessari frábæru braut þeirra KKA manna.