Íslandsmóti MSÍ í Moto-Cross 2009 lokið

5. og síðasta umferðin í Íslandsmótaröð MSÍ í Moto-Cross fór fram laugardaginn 22.08. á akstursíþróttasvæði VÍK við Bolaöldu. Rúmlega 80 keppendur mættu til leiks og var hörkukeppni í flestum flökkum. Keppnin tókst vel og var brautin í góðu standi eftir vel heppnaðar breytingar en aksturstefnu brautarinnar var nýlega snúið við. Úrslit dagsins urðu eftirfarandi: Eyþór […]

Lesa meira...

Skráningu í 5. umferð MX

Við viljum minna keppendur á að skráningu í 5. umferð Íslandsmótsins í MX sem fer fram í nýrri braut á akstursíþróttasvæði VÍK við Bolaöldu (Litla Kaffistofan) líkur á miðnætti þriðjudaginn 18.08. Brutinni í Bolaöldu hefur verið snúið við og ýmsar breytingar gerðar þannig að um er að ræða allgjörlega nýja braut byggð á gömlum grunni. […]

Lesa meira...

Landslið Íslands á Moto-Cross of Nations

Landsliðseinvaldurinn Stefán Gunnarsson hefur valið landslið Íslands í samráði við stjórn MSÍ til þáttöku á Moto-Cross of Nations sem fer fram á Ítalíu dagana 3. og 4. október. Eftirfarandi ökumenn keppa fyrir Íslands hönd á MX of Nations 2009: Aron Ómarsson #66 á Kawasaki 450 KX-F mun keppa í MX-1 flokki með númerið 88, Viktor […]

Lesa meira...

Frábær keppni í Sólbrekku lokið

4. umferð Íslandsmótsins í Moto-Cross fór fram í dag laugardaginn 8. ágúst á akstursíþróttasvæði VÍR við Sólbrekku. Rúmlega 90 keppendur mættu til leiks og var brautin hreint út sagt frábær. Öll umgjörð keppninnar var góð, starfsmenn og flaggarar stóðu sig vel og var keppnin keyrð á 100% réttum tíma allan daginn, VÍR og starfsmenn keppninnar […]

Lesa meira...

Rúmlega 90 keppendur í Sólbrekku

Það eru rúmlega 90 keppendur skráðir til leiks í 4. umferð Íslandsmótsins í MX sem fer fram á akstursíþróttasvæði VÍR við Sólbrekku á laugardaginn 8.ágúst (við gatnamót Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar, beygið til Grindavíkur og akið ca. 2 km. þar er beygt til hægri að átt að vatninu) Brautin hefur öll verið tekin í gegn og […]

Lesa meira...

Skráning í 4. umferð MX líkur á þriðjudag 5. ágúst um miðnætti

Keppendur athugið að skráningu fyrir Sólbrekku líkur að miðnætti þriðjudaginn 5. ágúst. Tímatökusendar eru leigðir hjá versluninni Nítró. Gott er að prenta út dagskrá sem er að finna undir “Reglur” hér á síðunni og kynna sér vel Moto-Cross reglur.

Lesa meira...

MX of Nation 2009 / Stefán Gunnarsson landsliðseinvaldur.

Stjórn MSÍ hefur falið Stefáni Gunnarssyni stjónarmanni MSÍ að leiða landslið Íslands í Moto-Cross til keppni á MX of Nation sem að þessu fer fram í byrjun október á Ítalíu. Stefán Gunnarsson landsliðseinvaldur mun skipa lið Íslands eftir 4. umferð Íslandsmótsins í Moto-Cross sem fram fer í Sólbrekku 8. ágúst. Stjórn MSÍ mun leggja liðinu […]

Lesa meira...

Keppendur Unglingalandsmóti ATH !

Keppendur sem hafa skráð sig til þáttöku á Unglingalandsmóti á Sauðárkrók ath. að leiga á tímatökusendum er hjá versluninni Nítró. Allir keppendur þurfa að hafa tímatökusendir þar sem notast er við AMB tímatökubúnað í Moto-Cross keppnum. Panta eða leigja þarf senda hjá versluninni Nítró / N1.

Lesa meira...

5. & 6. umferð Enduro fer fram á Akureyri

Mótanefnd KKA hefur óskað eftir að halda 5. & 6. umferð Íslandsmótsins í Enduro á akstursíþróttasvæði félagsins við Hlíðarfjall. 5. & 6. umferðin hefur verið laus til umsóknar frá því í vetur og fagnar stjórn MSÍ þeim krafti sem er í félagsmönnum KKA á bjóða sig fram til framkvæmdar þessarar keppni. Stjórn MSÍ hefur samþykkt […]

Lesa meira...

3. umferð Íslandsmótsins í MX lokið

3. umferð Íslandsmótsins í Moto-Cross fór fram á akstursíþróttasvæði VÍK á Álfsnesi laugardaginn 25.07. Um 90 keppendur voru skráðir og var hörkubarátta í flestum flokkum. 85cc kvennaflokkurinn hefur þó verið frekar daufur þetta árið en aðeins 3 stúlkur voru skráðar, einnig var B flokkurinn með fáa keppendur sem og MX-2 flokkur. Hörkubarátta og góð mæting […]

Lesa meira...