1. umferðin í Íslandsmótaröð MSÍ í Moto-Cross fór fram 31. maí við frábærar aðstæður á Akureyri. KKA sá um framkvæmd keppninnar og eiga þeir heiður skilið fyrir góða keppni og eina bestu keppnisbraut sem notuð hefur verið í Moto-Cross keppnum á Íslandi. 100 keppendur mættu til leiks og var hörku keppni í öllum flokkum og […]
Það lítur vel út með 1. umferð Íslandsmóts MSÍ í Moto-Cross sem fer fram sunnudaginn 31.05. á Akureyri. 100 keppendur eru skráðir til leiks og 13 keppnislið og útlit fyrir spennandi keppni í öllum flokkum. Veðurspá fyrir Akureyri er hreint út sagt frábær og hafa félagsmenn KKA staðið í ströngu síðustu daga við að gera […]
Nitro lið 2009 a / MX Open Aron Ómarsson #66 Freyr Torfason #210 Ásgeir Elíasson #277 Ragnar I. Stefansson #0 Liðstjóri: Ragnar I. Stefansson Nitro lið 2009 b / MX Open Árni G. Gunnarsson #100 Haukur Þorsteins. #10 Pétur Smárason #35 Magnús Ásmundsson #27 Liðstjóri: Pétur Smárason Team Suzuki / MX Open Gylfi Freyr Guðmundsson […]
Keppendur athugið að keppnisreglur fyrir Moto-Cross hafa verið birtar og uppfærðar. Ekki er um neinar breytingar að ræða, aðeins smávægilegar breytingar á orðalagi ofl. MX1 flokkur heitir núna MX Open. Einnig hafa tekið að fullu gildi reglur um bakgrunn og lit keppnisnúmera eftir flokkum sem voru leiðbeinandi fyrir árið 2008. Gott er að prenta út […]
Þeir sem ætla að skrá á keppnislið í liðakeppni fyrir Íslandsmót MSÍ í Moto-Cross fyrir árið 2009 þurfa að senda inn skráningu á skraning@msisport.is Reglur um skráningu keppnisliða eru óbreyttar frá síðasta ári en þær er að finna á www.msisport.is undir reglur. “Liðakeppnisreglur 2008” ATH. gefa þarf upp fullt nafn 1-4 keppanda ásamt keppnisnúmeri, nafn […]
Keppendur athugið, “Mín Síða” þar sem þið skráið inn upplýsingar um keppnistæki og styktaraðila er mikilvægt að réttar upplýsingar séu skráðar. Keppnistæki: = tegund hjóls, Undirgerð: = tegundar heiti, Slagrými: = cubic stærð, Vél: = 2T eða 4T, Lið: = Keppnislið sem viðkomandi keppir fyrir, Styrktaraðilar: = þeir sem styrkja ykkur. Það hefur borið á […]
1. umferð í Íslandsmótinu í Moto-Cross fer fram sunnudaginn 31.05. á Akureyri. Það er KKA sem er keppnishaldari í þessari fyrstu MX keppni ársins. Keppendur geta skoðað heimasíðu KKA á www.kka.is og fundið þar upplýsingar um opnunartíma brautarinnar og aðrar tilkynningar frá félaginu. Skráning í allar Íslandsmeistarakeppnir MSÍ fer fram hér á msisport.is, skráningu líkur […]
Keppendur í Íslandsmótaröð MSÍ 2009 athugið að Moto-Cross reglur og dagskrá 2008 gilda fyrir komandi keppnistímabil. Það er þó rétt að benda keppendum á að MX-1 heitir nú MX Open í skráningarkerfinu. Einnig er kominn inn nýr flokkur “B 40+ flokkur” en hann var rangt skráður í skráningarkerfinu, þessi flokkur er fyrir 40 ára og […]
1. umferð í Íslandsmótaröð MSÍ í Moto-Cross fer fram sunnudaginn 31.05. á Akureyri. KKA er keppnishaldari í þessu fyrst MX móti sumarsins og fer keppnin fram á akstursíþróttasvæði félagsins v/Hlíðarfjall. Rétt er að minna keppendur á að skráningu líkur að miðnætti þriðjudaginn 26.05. Öll skráning fer fram hér á www.msisport.is Nýjir keppendur þurfa að gefa […]
1. & 2. umferð Íslandsmóts MSÍ í Enduro fór fram í Bolaöldu 16.05.2009 Skoðunarmenn MSÍ völdu keppnishjól af handahófi í hljóðmælingu en samkvæmt reglum MSÍ er hámarks hávaði keppnishjóls 98dB. 8 hjól voru yfir mörkum af 19 sem er ekki ásættanlegt. Keppnishjól verða hávaðamæld á öllum keppnum á vegum MSÍ í sumar. Keppendur sem eru […]