Samantekt Hjartar L. Jónssonar um mótorhjólaiðnaðinn 2008

                       Mótorhjólaiðnaður 2008.     Frá  og með árinu 2005 hef ég tekið saman gróflega tölur um notkun og gjöld sem mótorhjólafólk greiðir í ríkissjóð. Eins og áður er skjalinu skipt í 5 mismunandi liði, en fjórhjól hafa verið færð með torfæruhjólum:     1: Torfærumótorhjólaflokk,  2: götuhjólaflokk,   3: mótorhjólakeppnisflokk,  4: mótorhjóla-ferðamannaflokk, 5: nýinnflutt hjól 2008.       Til […]

Lesa meira...

Úrslit liðakeppni Enduro 1. & 2. umferð

Enduro Team Nitro Árni Gunnar Gunnarsson # 100 = 85 Pétur Smárason # 35 = 34 Haukur Þorsteinsson # 10 = 114 Magnús Ásmundsson  # 27 = 49 Samtals: 282 KTM Racing Team Einar Sigurðarson # 4 = 150 Kristófer Finnsson # 690 = 81 Hjörtur P. Jónsson # 220 = 83 Magnús Þór Jóhansson […]

Lesa meira...

Keppnislið í Enduro 2009

3 keppnislið eru skráð fyrir 1.& 2. umferð Íslandsmótsins í Enduro sem fer fram við Bolaöldu laugardaginn 16.05. 2009 Enduro Team Nitro Árni Gunnar Gunnarsson # 100 Pétur Smárason # 35 Haukur Þorsteinsson # 10 Magnús Ásmundsson  # 27 Liðsstjóri: Ragnar I. Stefansson KTM Racing Team Einar Sigurðarson # 4 Kristófer Finnsson # 690 Hjörtur […]

Lesa meira...

Keppendur ATH / félagsgjöld 2009

Þeir keppendur sem ekki hafa greitt félagsgjöld fyrir árið 2009 hjá því aðildarfélagi MSÍ sem þeir keppa fyrir eru ekki gjaldgengir í Íslandsmeistarmóti MSÍ. (Þó svo að keppendur komist í gegnum skoðun á keppnisdag án þess að hafa greitt félagsgjöld fyrir árið 2009 verða þeir feldir úr stigasætum eftir keppni ef þeir hafa ekki greitt […]

Lesa meira...

Dagskrá MSÍ Íslandsmótsins í Enduro 2009

Dagskrá MSÍ Íslandsmótsins í Enduro 2009 Framkvæmdastjórn: Enduronefnd VÍK Keppnisstjóri: Karl Gunnlaugsson 893-2098 Brautarstjóri: Elvar Kristinnsson Öryggisfulltrúi: Guðberg Kristinsson         Tímavörður: MSÍ / Starfsmaður Ábyrgðarmaður: Hrafnkell Sigtryggson Dómnefnd: MSÍ / Starfsmenn Læknir: Mannaður sjúkrabíll. Reglur og skyldur keppenda: Keppt er eftir Enduro reglum MSÍ (Mótorhjóla & Snjósleðaíþróttasamband Íslands).  Rétt er að minna keppendur og […]

Lesa meira...

Góð skráning í 1.&2. umferðina í Enduro

Það lítur út fyrir góða mætingu og frábært veður í Bolaöldu þegar að 1. & 2. umferð Íslandsmóts MSÍ í Enduro fer þar fram á laugardaginn 16.05. á akstursíþróttasvæði Vélhjólaíþróttaklúbbsins VÍK sem er keppnishaldari. Keppendur athugið að Enduro reglur 2008 eru í fullu gildi, nýbreytni ársins 2009 er að nú ræsir Meistaraflokkur á undan Baldursdeild […]

Lesa meira...

Keppendur í Enduro ATH !

Tímatökusendar eru leigðir í versluninni Nítró og þurfa keppendur sem ekki eiga AMB tímatökusendir að snúa sér til þeirra varðandi leigu sendis. Nýir keppendur og eldri keppendur ATH. kynnið ykkur reglur MSÍ “Enduro reglur 2008” vel og rækilega, gott er að prenta þær út og hafa í bílnum á keppnisstað. Kynnið ykkur vel allar tímasetningar, […]

Lesa meira...

Skráningu í 1.&2. umferð Enduro líkur að miðnætti á morgun 12.maí.

Dagskrá fyrir Íslandsmót MSÍ í Enduro 2009 Framkvæmdastjórn: Keppnisstjóri: Brautarstjóri: Öryggisfulltrúi:               Tímavörður: Ábyrgðarmaður: Dómnefnd: Læknir: Mannaður sjúkrabíll. 1.      Reglur og skyldur keppenda: Keppt er eftir Enduro reglum MSÍ (Mótorhjóla & Snjósleðaíþróttasamband Íslands).  Rétt er að minna keppendur og aðra sem hlut eiga að máli að uppfærðar Enduro reglur gilda fyrir þessa keppni og er […]

Lesa meira...

Ég berst á (mótor)fáki fráum

Grein eftir Kamillu Guðmundsdóttir, birt með leyfi höfundar, njótið vel. Það er ýmislegt sem breytist þegar sólin hækkar á lofti og hlýrri vindar fara að streyma um skerið okkar. Samhliða því að raðir ísbúðanna lengjast og við pirrum okkur á geitungum þá fer ansi stór þjóðfélagskimi að verða sjáanlegri á götum borgarinnar. Það er hugsanlega […]

Lesa meira...

Leiðbeiningar vegna "Mín síða"

Skráðir notendur hafa aðgang að “Mín síða” á vef MSÍ. Þeir sem ekki hafa aðgang að vefnum er bent á að hafa samband við tengilið síns félags. Listi yfir tengiliði er hér. Á “Mín síða” eru birtar upplýsingar um keppandan sem eru skráðar í Felix. Einnig eru geymdar upplýsingar um keppnistæki, keppnislið, styrktaraðila og sendanúmer. […]

Lesa meira...