30 ára afmælismót á Mývatni helgina 13-15 mars.

MÝVATN 2009 30 ÁRA AFMÆLISMÓT Dagskrá Föstudagur 13. mars Kl. 14:00          Samhliða brautarkeppni (skráning á staðnum kl 13:00-13:30) Kl. 16:30          Hillcross (skráning á staðnum kl 15:30-16:00) Kl. 18:00          Jarðböðin (láta líða úr sér eftir átök dagsins) Kl. 20:30          Ísspyrna í flóðljósum úti á Mývatni Kl. 21:30          Setning Mývatn 2009 úti á Mývatni Kl. 21:40          Keppendur […]

Lesa meira...

Skráning fyrir Mývatn 14.03. Ís-Cross / Sno-Cross

Skráning fyrir Íslandsmót MSÍ á Mývatni 14.03. er opin bæði fyrir Ís-Cross 3. umferð (lokaumferðin) og fyrir 2. umferð í Sno-Cross. Keppendur athugið að skráningu líkur á miðnætti 10.03. Engar undantekningar eru gerðar á skráningu og rétt að áminna keppendur um að skrá sig tímanlega, ekki er tekið við kvörtunum um að skráning gangi ekki […]

Lesa meira...

Keppnishald sumarsins 2009 framundan

Nú styttist óðum í að keppnishald í Moto-Cross og Enduro fari í hönd og vonandi að aðildarfélög MSÍ sjái sér fært að halda bikarmót strax á vordögum. Það verður vonandi að við sjáum sambærilegan fjölda keppanda og undanfarin ár þrátt fyrir þær þrengingar sem nú herja á okkur. Klárlega er framundan tími til að ferðast […]

Lesa meira...

Ný heimasíða: www.snocross.is

Opnuð hefur verið ný heimasíða til að sinna öllum upplýsingum um Sno-Cross og aðra vélsleðamennsku. Á síðunni verður að finna helstu upplýsingar um vélsleðasportið og upplýsingar um Íslandsmót MSÍ í Sno-Cross. Skoðið www.snocross.is  

Lesa meira...

1. umferð Íslandsmótsins í Sno-Cross

Laugardaginn 28. febrúar fer fram 1. umferðin í Sno-Cross. Staðsetning verður birt í kvöld en reikna má með að keppnin fari fram á norðurlandi.  Vegna breytinga á hýsingu á vef MSÍ hefur verið vandamál með innskráningu og uppfærslur á vefnum síðustu daga. Heimasíðan ætti nú að vera kominn í fullt gagn og vonandi að keppendur geti […]

Lesa meira...

Ís-Cross reglur 2009 / uppfærsla.

Samkvæmt reglum MSÍ um Ís-Cross eru eftirfarandi viðbætur við þær reglur sem birtar hafa verið. Regla: 1.2.1. Vetrardekkjaflokkur: Verksmiðjuframleidd dekk með hámarki 350 nöglum hvert. Til viðbótar: Heimilt er að nota “heimatilbúin dekk” með sambærilegum nöglum (stálnagli með karbítenda) en þeir skulu þó vera til sölu til almennings. Nagli skal ekki standa út úr dekki […]

Lesa meira...

Fjarnám ÍSÍ á 1. stigi þjálfaramenntunarinnar

Eftirfarandi tilkynning var að berast frá fræðslusviði ÍSÍ, þeir þjálfarar sem hyggja á námskeiðahald í MX, Enduro og Sno-Cross og vilja sækja um þjálfararéttindi MSÍ þurfa að hafa lokið almennu námskeiði í íþróttaþjálfun hjá ÍSÍ. Fjarnám ÍSÍ á 1. stigi þjálfaramenntunarinnar fer af stað mánudaginn 16. febrúar næstkomandi.  Um er að ræða 60 stunda nám, […]

Lesa meira...

2. umferð Ís-Cross á Mývatni 14. febrúar.

Laugardaginn 14. febrúar fer fram 2. umferð Íslandsmótsins í Ís-Cross á Mývatni. Skráning er opinn hér á vefnum og líkur skráningu kl 23:59 þriðjudaginn 10. febrúar. Ekki er tekið við neinum skráningum eftir þann tíma og er rétt að benda keppendum á að skrá sig tímanlega ef einhver vandræði koma upp þannig að tími sé […]

Lesa meira...

ÍSÍ námskeið fyrir þjálfara.

Eftirfarandi tilkynning barst frá fræðslusviði ÍSÍ. Rétt er að benda þeim einstaklingum sem huga að því að sækja um þjálfararéttindi MSÍ þurfa að hafa lokið lágmarks námskeiðum hjá ÍSÍ til þess að fá viðurkennd MSÍ þjálfararéttindi. Sjá eftirfarandi tilkynningu og dagskrá. kv. Karl Gunnlaugsson Formaður MSÍ Ágætu félagar.   Meðfylgjandi í viðhengi eru uppl. um […]

Lesa meira...

Íslandsvinurinn Ed Bradley í viðtali á www.mxlarge.com

Í síðustu viku tók www.mxlarge.com viðtal við “Íslandsvininn” Ed Bradley sem flestir eru kunnir hér á klakanum. Hér á eftir fylgir viðtalið á ensku en viðtalið ásamt myndum er að finna á MXlarege.com A number of experienced former Grand Prix riders have developed a career in motocross coaching. Ed Bradley is one of those guys. […]

Lesa meira...