Engin kreppujól Undirritaður hefur áður á þessum vettvangi ritað pistla fyrir jólahátíðina þar sem m.a. hefur verið lögð áhersla á að takmarka efnishyggju við val á jólagjöfum til barna og ungmenna, og líta fremur til einfaldra jólagjafa sem hvetja þau til iðkunar íþrótta. Á þeim tíma var efnhagskreppa ekki í kortunum, en segja má að […]
2. janúar fór fram kjör íþróttamann ársins hjá íþróttafréttamönnum á Grand Hotel í Reykjavík. Veislan hófst kl. 18 og fyrst voru veittar viðurkenningar tilnefndum íþróttamönnum og konum sérsambanda ÍSÍ. kl. 19 var gestum boðið uppá glæsilegt kínverskt hlaðborð og kl. 19:35 hófst svo bein útsending frá kjöri íþróttamanns ársins 2008 sem Ólafur Stefánsson handboltakappi hlaut […]
Þá er nýtt ár gengið í garð og keppnistímabil MSÍ 2009 að hefjast. Opnað hefur verið fyrir skráningu í Ís-Cross keppnir vetrarinns sem fram fara á Mývatni. Skráning fyrir Sno-Cross verður opnuð næstu daga ásamt skráningu í öll mót ársins. Keppendur athugið að nú líkur skráningu á miðnætti á þriðjudögum fyrir keppnishelgi, það er engin […]
Verðskrá MSÍ 2009 Keppnisgjöld í Íslandsmeistarakeppnum og önnur gjöld: Moto-Cross: 85cc flokkur / 85cc stúlknaflokkur 3.000,- Unglingaflokkur / B flokkur / Kvennaflokkur 5.000,- MX Opin flokkur / MX2 flokkur 6.000,- MSÍ mun leita leiða til þess að keppendur í 85cc flokkum á fyrsta ári fái fría tímtökusenda til afnota í keppnum. Enduro: B […]
Reglur MSÍ um þáttöku í “MX of Nation” Til að öðlast keppnisrétt í “MX of Nation” þarf viðkomandi að vera Íslenskur ríkisborgari, vera félagi í aðildarfélagi MSÍ og hafa keppt í meistaradeild í Íslandsmótinu í MX-Open / MX-2 á árinu sem keppni fer fram. Stjórn MSÍ skipar liðsstjóra fyrir “MX of Nation” keppnisliðið. Liðsstjóri […]
Kjör íþróttafréttamanna um “Íþróttamann ársins 2008” fer fram á Grand Hótel föstudaginn 2. janúar 2009. Jónas og Signý Stefánsbörn frá Mývatni eru tilnefnd af MSÍ og verða okkar fulltrúar í valinu. Íþróttamaður ársins 2008, Jónas Stefánsson, Akstursíþróttafélag Mývatnssveitar. Jónas Stefánsson varð Íslandsmeistari í meistaraflokki á vélsleðum í Sno-Cross ásamt því að ná góðum árangri á véhjóli […]
2. umferð Íslandsmótsins í MX sem fer fram 4. júlí 2009 er laus og óskað er eftir umsóknum aðildarfélaga til þess að halda keppnina. Umsóknarfrestur er til 31. desember 2008. Þau félög sem kunna að hafa áhuga eru vinsamlega beðin að senda umsókn á kg@ktm.is taka skal fram í umsókn aðildarfélag og ábyrgðamann / formann […]
Samkvæmt brautarreglum um MX brautir skulu allar keppnisbrautir sem notaðar eru í Íslandsmótaröð í MX frá og með 2009 vera búnar ráshliðum. Fyrr á þessu ári samþykkti stjórn MSÍ að veita þeim aðildarfélögum sem vildu ráðast í slíkar framkvæmdir 250.000,- styrk. VÍK setti upp ráshlið við Bolöldu brautina fyrir 5. umferð Íslandsmótsins 2008 og hefur […]
Skráningu líkur á miðnætti í kvöld 27.11. Þó nokkur fjöldi keppenda er skráður og lítur vel út með veður fyrir keppnina á laugardaginn. Keppnisgjaldið er aðeins 2.000,- þannig að það er eingin afsökun að missa af þessu. Dagskrá: Mæting kl: 10:30 í skoðun Æfingar frá kl: 11:10 – 12:05 Fyrsta moto kl: 12:15 Verðlaunaafhending kl: […]
MSÍ óskar eftir að ráða tímatökustjóra á Reykjavíkursvæðinu. Um er að ræða keyrsla á AMB tímatökubúnaði sambandsins á bikarkeppnum og Íslandsmeistarakeppnum ásamt uppsetningu kerfisins og uppfærslu úrslita á heimasíðu sambandsins. Viðkomandi þarf að hafa góða tölvukunnáttu á Windows og Excel. Okkur vantar kröftugan einstakling sem hefur gaman af sportinu, góð laun í boði. Áhugasamir hafi […]