Í sumar voru samþykkt á Alþingi ný Umferðarlög (Lög nr. 77 – 25. júní 2019) ásamt nýjum Lögum um ökutækjatryggingar (Lög nr. 30 – 15. maí 2019). Lögin taka bæði gildi 1. janúar 2020 og hafa töluverð áhrif á akstursíþróttir á Íslandi, bæði fyrir mótorhjól og bíla auk þess sem hjólreiðar bætast nú við. Ljóst […]
Í dag hélt MSÍ sérstakan Enduro dag. Einar Sverrir Sigurðsson og Pétur Smárason kynntu stórar hugmyndir um að lífga uppá Enduro keppnirnar næsta sumar. Breyta reglum og verklagi og draga fleiri þátttakendur í sportið. MSÍ var með sérstakan MX dag fyrir ári síðan, sem virkaði mjög vel og áhugi og mæting á Enduro daginn lofar […]
Lokahóf MSÍ verður haldið 26. október í FÍ salnum, Mörkinni 6. Árið verður gert upp með verðlaunaafhendngu og Íslandsmeistarar í öllum flokkum verða krýndir, ný myndbönd frumsýnd ofl. Veislustjóri er engin annar en Sveppi Krull. Glæsilegur veislumatseðill. Húsið opnar kl. 19:00, miðaverð kr. 9.900,- Miðasalan er á vef msisport.felog.is og sama aðferð er notuð og […]
Úrslit Mótorhjól 1 cyl 1. sæti Ásmundur Stefánsson BA 2. sæti Almar Valdimarsson BA 3. sæti Björgvin Díómedes Unnsteinsson BA 4. sæti Kristján Baldur Valdimarsson BA 5. sæti Sirrý Ásmundsdóttir BA ALLT flokkur mótorhjóla Ásmundur Stefánsson BA Staðan í Íslandsmótinu
Keyrðar voru tvær keppnislotur og sigraði Sigmar Lárusson báðar loturnar í dag. Besta tíma dagsins náði einnig Sigmar Lárusson 1:21.460 sek. Úrslit 1. sæti Sigmar Lárusson 50 stig 2. sæti Ármann Guðmundsson 40 stig 3. sæti Stefan Orlandi 32 stig 4. sæti Daníel Karlsson 26 stig 5. sæti Sveinn Logi Guðmannsson 22 stig
Kvartmíla – Íslandsmót 2019 3. umferð Sætopps kvartmílan Breytt götuhjól (B) 1. sæti Davíð Þór Einarsson Suzuki Hayabusa 2. sæti Jón Hörður Eyþórsson Suzuki Hayabusa 3. sæti Guðmundur Guðlaugsson Suzuki Hayabusa Götuhjól (+G) 1. sæti Ólafur Ragnar Ólafsson Suzuki Hayabusa 2. sæti Guðmundur Guðlaugsson BMW S1000RR 3. sæti Davíð Þór Einarsson Staðan í Íslandsmótinu
Fyrir hverja keppni eru mótorhjólin skoðuð. Þá er nauðsynlegt að passa vel upp á að útbúnaður hjóla og aðrar reglur séu uppfylltar. Merkingar keppnisnúmera séu af réttri stærð ásamt því að litur á númerum og bakgrunnslitur sé réttur. Stellnúmer og skráningarnúmer þurfa að stemma. Geta sýnt tryggingaviðauka. Sjá nánar í reglum MSÍ.
Úrslit Breytt götuhjól (B) 1. sæti Davíð Þór Einarsson Suzuki Hayabusa 2. sæti Jón Hörður Eyþórsson Suzuki Hayabusa 3. sæti Guðmundur Guðlaugsson Suzuki Hayabusa Götuhjól (+G) 1. sæti Guðmundur Guðlaugsson BMW S1000RR 2. sæti Ólafur Ragnar Ólafsson Suzuki GSXR 1000 3. sæti Skuggi Baldur Ingi Òlafsson Honda CBR 1000 Staðan í Íslandsmeistaramótinu
Kappakstur mótorhjóla fór fram á Kvartmílubrautinni í dag. Keyrðar voru tvær keppnislotur og sigraði Jóhann Sigurjónsson báðar loturnar í dag. Besta tíma dagsins náði Sigmar Lárusson 1.21:045 sek, sem jafnframt er nýtt brautarmet. Úrslit 1. sæti Jóhann Sigurjónsson 50 stig 2. sæti Ármann Guðmundsson 36 stig 3. sæti Sigmar Lárusson 33 stig 4. sæti Stefan […]