Ungmennafélagið ÞÓR / vélhjóladeild stendur fyrir Moto-Cross bikarmóti í Þorlákshöfn laugardaginn 29.11. Keppt verður í 85cc flokki, kvennaflokki, unglingaflokki, B-flokki, +40 ára flokki og MX Open. Opnað hefur verið fyrir skráningu á www.msisport.is “mótaskrá”. Keppnin ber nafnið “Kreppukeppni” og vill félagið í Þorlákshöfn létta hjólamönnum og konum lundina en keppnisgjaldið er aðeins 2.000 kr. Notast verður […]
“Main Jettinn” tók hús á Stefáni Gunnarssyni baðverði, stjórnarmanni í MSÍ og akstursíþrótta pabba og spurði hann um keppnistímabilið 2008 og hvað væri framundan. Til hamingju með börnin (Jónas & Signý akstursíþróttamaður og kona ársins 2008) og hvernig stóð fjölskyldan að undirbúningi fyrir keppnistímabilið ? Takk fyrir það. Það voru strax í fyrrahaust sett háleit […]
Á formannafundi og aukaþingi MSÍ sem fram fór 1. nóvember varð verkaskipting innan stjórnar MSÍ tilkynnt. Guðmundur Hannesson sem verið hefur formaður MSÍ frá inngöngu sambandsins í ÍSÍ 24. nóvember 2006 hefur tekið sæti sem stjórnarmaður og Karl Gunnlaugsson hefur tekið sæti sem formaður MSÍ. Á síðasta aðalþingi sambandsins óskaði Guðmundur að víkja sem formaður […]
Skýrsla stjórnar MSÍ fyrir árið 2008 Starfsárið 2008 hefur verið viðburðaríkt og einkennst af mikilli grósku í félagsstarfi aðildarfélaga MSÍ. Eftir fyrsta aðalþing MSÍ í mars á þessu ári hefur starf MSÍ aðallega einkennst af mótastarfinu sem slíku, og eiginlega frá því í febrúar þá byrjaði mótastarf MSÍ með mótaröð í Íscrossi við Mývatn í […]
Formannafundur Mótorhjóla og snjósleðasambands Íslands Haldinn 3. nóvember 2008 í sal E, í húsakynnum ÍSÍ,Engjavegi 6 Fundarmenn 13 mættir fyrir 9 félög: Guðni S. Þrastarson VÍR Ásgrímur Pálsson VÍR Þröstur Ásgrímsson VS Sigurður Oddfreysson VÞÞ ziggi68@visir.is Márus L. Hjartarson VÍFA marus@vifa.is Kristján Mathiesen AÍH k@kasma.is Atli Már Jóhannsson RR-AÍH atli@xodus.is Karl […]
Reglur um samþykkta þjálfara MSÍ 1. Einstaklingur sem tekur að sér þjálfun á einstaklingum í akstri keppnistækja sem falla undir reglur MSÍ / FIM geta sótt um þjálfararéttindi MSÍ. 2. Til að öðlast MSÍ þjálfararéttindi skal umsækjandi hafa lokið 1. stigs þjálfaranámskeiði ÍSÍ, hafa lokið námskeiði í skyndihjálp, hafa lokið keppnisframkvæmdar og reglu námskeiði MSÍ […]
Reglur um þáttöku erlendra ríkisborgara í Íslandsmeistarakeppnum MSÍ 1. Erlendir ríkisborgarar geta tekið þátt í Íslandsmeistarakeppnum á vegum MSÍ að því undangengnu að þeir hafi alþjóðlegt keppnisskirteini FIM, keppnisskirteini útgefið af landssambandi (FMN) innan Evrópu eða gangi í aðildarfélag innan MSÍ. 2. Erlendur ríkisborgari getur unnið til verðlauna í Íslandsmeistarakeppni á vegum MSÍ. 3. Erlendur […]
“Main Jettinn” tók hús á Valdimar Þórðarsyni Íslandsmeistara í Enduro 2008 og spurði hann um keppnistímabilið 2008 og hvað væri framundan. Hver var undirbúningur þinn fyrir keppnistímabilið ? Það var eiginlega bara að fara í vetrarenduro og burðarenduro um veturinn, en þegar það fór að fora fór ég að hjóla í hringi. Hvernig fór keppnistímabilið […]
Formannafundur og aukaþing MSÍ fór fram 1. nóvember 2008. Þokkaleg mæting var á fundinn og þingið. Farið var yfir stöðu sambandsins og aðildarfélaga, líðandi keppnistímabil gert upp og lagt á ráðin með komandi keppnistímabil 2009. Nýjar reglur voru samþykktar ásamt keppnisdagatali fyrir árið 2009. Fundargerð og nánari upplýsingar verða birtar hér á síðunni næstu daga. […]