Nýr penni á msisport.is / "Main Jettinn"

msisport.is hefur borist liðsinna og ætlar “Main Jettinn” að ferðast um landið og heimsækja skemmtilegt fólk, keppendur og fleiri með spurningalista sem brennur á honum hverju sinni. Fyrsta heimsókn “Main Jettsins” var til Íslandsmeistarans í Moto-Cross 2008 Einars Sigurðarsonar og hefur útkoman verið birt undir “greinar” Einnig skorum við á skemmtilega penna að senda okkur […]

Lesa meira...

"Main Jettinn" í heimsókn hjá Einari Sig. Íslandsmeistara í Moto-Cross 2008

  “Main Jettinn”  tók hús á Einari Sigurðarsyni Íslandsmeistara í Moto-Cross 2008 og spurði hann um keppnistímabilið 2008 og hvað væri framundan. Hver var undirbúningur þinn fyrir keppnistímabilið ? Satt best að segja var undirbúningurinn fyrir 2008 ekkert mjög alvarlegur, Ég hjólaði mikið en var eiginlega frekar slakur og var bara að reyna að hafa […]

Lesa meira...

Heimsmeistarakeppnin í Moto-Cross 2009

FIM og Youthstream hafa gefið út keppnisdagatal fyrir 2009 tímabilið í MX1 / MX2, kvenna og “Veteran” (old boys). MX of Nation verður að þessu sinni haldin á Ítalíu 4. október. Þar sem Veteran er merkt við þá fer einnig fram “Veteran” og þar sem “Women” er merkt við fer einnig fram keppnin í kvennaflokk. […]

Lesa meira...

Lokastaða í Íslandsmótaröðum MSÍ 2008

Laugardaginn 1. nóvember fer fram uppskeruhátíð MSÍ fyrir keppnisárið 2008. Verðlaunaafhending fer fram í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg i Laugardal kl: 15:00 keppendur og aðstandendur eru hvattir til að mæta, boðið verður upp á léttar veitingar. Enduro:    Íslandsmót 2008 Enduro Meistaradeild    Íslandsmeistari    Valdimar Þórðarson 2. sæti     Einar Sigurðarson 3. sæti     Gunnar Sigurðsson     […]

Lesa meira...

Heimsmeistarakeppnin í ENDURO 2009 WEC

FIM hefur gefið út keppnisalmanak fyrir heimsmeistarakeppnina í Enduro 2009 Six Days fer svo fram í október í Portúgal og rétt að skoða þáttöku Íslands í þeirri keppni. Provisional calendar for 2009 season 14/15 March: Penafiel PORTUGAL 21/22 March: Igualada SPAIN 18/19 April: Iglesias Sardinia-ITALY 13/14 June: Rihiimali FINLAND 20/21 June: Puchov SLOVAKIA 18/19 July: […]

Lesa meira...

Bannlisti WADA 2009

Þessi frétt er birt á vef ÍSÍ og heyrir MSÍ undir þessar reglu. WADA – Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin hefur birt bannlista sinn fyrir árið 2009. Tekur hann gildi 1. janúar næstkomandi. Engar verulegar breytingar eru á listanum að þessu sinni. Helstu breytingar eru gerðar til að aðlaga listann að nýju alþjóða lyfjareglunum sem gildi taka um […]

Lesa meira...

Niðurstaða lyfjaeftirlits í Moto-Cross

Niðurstaða lyfjaeftirlits sem framkvæmt var á Íslandsmótinu í Moto-Cross sem fram fór í Bolaöldu þann 31. ágúst síðastliðinn liggja nú fyrir. Engin efni af bannlista fundust í sýnum íþróttamannanna fjögurra sem boðaðir voru í próf. Lyfjanefnd ÍSÍ mætti á keppnina og boðaði eftirfarandi keppendur í lyfjapróf. Aron Ómarsson #66 Einar Sverrir Sigurðarson #4 Ragnar Ingi Stefánsson […]

Lesa meira...

Íslandsmeistarar 2007 skila farandbikurum

Allir Íslandsmeistarar 2007 sem eru með farandbikara í sinni vörlsu ber að skila inn bikurum fyrir mánudaginn 20. október. Skila skal bikurum til Karls Gunnlaugssonar í Verslunina MOTO/KTM Rofabæ 7, á milli kl: 12-18 virka daga eða hafa samband við Karl í GSM: 893-2098. Uppskeruhátíð MSÍ fer fram 1. nóvember kl: 15:00 í húsakynnum ÍSÍ […]

Lesa meira...

Formannafundur MSÍ / aukaþing og uppskeruhátíð 2008

Laugardaginn 1. nóvember fer fram formannafundur aðildarfélaga MSÍ ásamt aukaþingi MSÍ í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg í Laugardal. Allir formenn aðildarfélaga eru hvattir til að mæta og tilkoma komu sína til Guðmundar Hannessonar formanns MSÍ. Dagskrá: Formannafundur kl: 10:00 / Aukaþing kl: 11:00 Sama dag fer einnig fram uppskeruhátíð fyrir Íslandsmótsröð MSÍ 2008 í Moto-Cross, […]

Lesa meira...

Dómur dóm- og aganefndar MSÍ.

Þann 29. september 2008 var kveðinn upp dómur í dóm- og aganefnd MSÍ.   Málavextir: Í 5. umferð Íslandsmótsins í tvímenningi í enduro,  sem haldin var 6. september 2008,  voru báðir liðsmenn liðs nr. 7T,  þeir Ásgeir Elíasson og Árni G Gunnarsson, í brautinni í einu.     Mótstjóri vísaði liðinu úr keppni í 5. umferð og […]

Lesa meira...