Um helgina fór fram Moto-Cross of Nations á Donington Park brautinni á Bretlandi. Íslenska landsliðið skipað þeim Aroni Ómarssyni, Einar Sigurðarsyni og Valdimar Þórðarsyni lauk keppni í 11. sæti í B flokk. Team USA vann, Team France lenti 2. sæti og Belgía í 3. sæti. Bretar urðu að láta sér 4. sætið duga en miklar sviptingar […]
Frá og með næsta keppnisári MSÍ 2009 þurfa allir lykilstarfsmenn sem starfa við keppnishald að sækja námskeið hjá MSÍ og munu öðlast A og B réttindi að námskeiði loknu. Keppnisstjórar, brautarstjórar, skoðunarmenn og tímatökustjórar þurfa að sækja námskeiðið til að öðlast réttindi. Haldin verða 2 námskeið í nóvember, í Reykjavík og Akureyri. Námskeiðin verða öllum […]
Nú stendur yfir uppfærsla á öllum Enduro og Moto-Cross reglum fyrir árið 2009. Óskað er eftir athugasemdum og eða tillögum að breytingum ef einhverjar eru. Keppendum er bent á að hafa samband við formenn sinna aðildarfélaga ef þeir vilja koma einhverju á framfæri. Formenn eru vinsamlega beðnir um að senda inn athugasemdir til kg@ktm.is hið […]
Landslið MSÍ í Moto-Cross heldur næstu daga til Bretlands til þáttöku á Moto-Cross of Nations sem fer fram á Donington brautinni dagana 26.-28. september. Aron Ómarsson er komin til Bretlands en hann mun nota næstu daga til æfinga hjá Ed Bradley. Einar Sigurðarson og Valdimar Þórðarson fara utan næsta fimmtudag. Liðstjóri liðsins Haukur Þorsteinsson mun […]
MX of Nations 2008, landslið Íslands. Stjórn MSÍ hefur valið landslið í Moto-Cross til þáttöku á MX of Nations sem fram fer dagana 27. og 28. september á Donington Park brautinni á Bretlandi. Ísland er í 29. sæti á heimslista FIM fyrir MX of Nations keppnina 2008 og munu Íslensku keppendurnir bera eftirfarandi númer. MX1 […]
Það varð bilun í kerfinu sem varð til þess að einhverjir keppendur komu ekki inn í kerfið við skráningu en samt var gjaldið tekið af vísakortum þessara aðila. Þeir sem lentu í þessu þeir hafa hjá sér greiðslukvittun úr kerfinu en eru ekki á keppendaskrá. Við biðjum ykkur að skoða keppendalistann og sjá hvort […]
Skráningu í mx á krókinn líkur á mánudagskvöld eins og venjulega, allir að drífa í að ganga frá skráningum. Og nýliðar munið að það tekur tíma að nýskrá sig það er ekki hægt að ný skrá sig og fara alla leið í gegnum kerfið á einu kvöldi. kv MSÍ
Vegna tæknilegra örðuleika þá hefur skráningarfrestur verið lengdur fram á fimmtudagskvöld án aukagjalds. Allir að drífa sig að skrá og koma í blíðuna á Akureyri um helgina. kv MSÍ
Muna skráningu fyrir MX á Akureyri um Verslunarmannahelgi, það er mikil spenna í mx inu það verður mikil barátta í öllum flokkum. Skráið ykkur hér og mætið á Akureyri um næstu helgi það verður frábært veður. kv MSÍ
MX of Nation 2008 fer fram á Donington Park brautinni á Bretlandi dagana 27. og 28. september. MSÍ mun senda 3 manna landslið á keppnina og munu þeir flokkast í MX1, MX2 og MX Open flokka. FIM alþjóðasambandið hefur gefið út númeralista fyrir keppnina í ár og er Team Iceland með rásnúmer 85 = MX1, […]