Fundarboð á Fyrsta landsþing MSÍ verður haldið 15 Mars 2008

15 mars 2008 verður haldið fyrsta Landsþing MSÍ. Öll aðildarfélög MSÍ eiga rétt á að sækja þingið með fulltrúafjölda í samræmi við lög MSÍ (sjá lög undir greinar). MSÍ kvetur öll aðildarfélögin til að kynna sér rétt sinn á fulltrúafjölda og undirbúa komu síns aðildarfélags til þingsins. Nú hefur sportið okkar vaxið hratt og markt […]

Lesa meira...

Muna skráningu í Íscross á Myvatni næstu helgi

Skráning í Íscrossið rennur út annað kvöld mánudag kl 23.55 Stefán baðvörður lofar góðu veðri og hörku keppni.

Lesa meira...

Snowcross mót um næstu helgi 09.02.2008

Það er búið að ákveða að færa mótið úr Ólafsfirði inn á Akureyri til KKA um næstu helgi, vegna snjóalaga (enginn snjór í Ólafsfirði eins og er). Mótið verður kl 20.00 á laugardagskvöldið í nýju flóðljósunum sem sett voru upp á dögunum (17 1000W kastarar) sem lýsa alla MX brautina. Skráningarfrestur hefur verið framlengdur til miðvikudagsins […]

Lesa meira...

Keppendur í 1. umferð íslandsmótsins í Snowcross – Reykjavík

Kvennaflokkur    # Nafn                                           Keppnistæki – Vilborg Daníelsdóttir                    Artic Cat 19 Berglind Ósk Guttormsdóttir      Polaris IQ 117 Hafdís Svava Níelsdóttir          Polaris 350 Vibeke Svala Kristinsdóttir      (ekkert) 590 Halla Berglind Arnarsdóttir      Arctic Cat 611 Guðný Ósk Gottliebsdóttir       Ski-Doo 995 Hulda Þorgilsdóttir                  Polaris 35+ flokkur    # Nafn                                                Keppnistæki 8 Hákon Gunnar Hákonarson              YAMAHA FXXR NYTRO 55 Freyr Aðalgeirsson                         Lynx 600 342 Stefán Gunnarsson                       Lynx Unglingaflokkur    # Nafn                                                  Keppnistæki – Andri Þór Eyþórsson                         Ski-Doo […]

Lesa meira...

MSÍ númer á sendum

Keppendur sem hafa aðgang að skráningarkerfi MSÍ geta forskráð upplýsingar um keppnistæki, styrktaraðila og fleira þar á meðal númer á sendi. Þegar búið er að skrá þessar upplýsingar þá koma þær með öðrum upplýsingum úr Felix inní skráningu viðkomandi. Ef keppandi sem á ekki sendir fær lánaðan hjá einhverjum þá er nauðsinnlegt að skrá MSÍ […]

Lesa meira...

Mikilvægir tengiliðir

Hér kemur listi yfir mikilvæga tengiliði sem gott er að vera með á hreinu. AÍH Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar Kristján Geir Mathisen kgm@itn.is www.aihsport.is AKS Akstursíþróttaklúbburinn Start Krisdór Þór Gunnarsson kristdor@dekkjahollin.is AMS Akstursíþróttafélag Mývatnssveitar Stefán Gunnarsson stefan@jardbodin.is www.myvatn.is/sledamot/ KK Kvartmíluklúbburinn, vélhjóladeild Davíð Ólafsson dso@simnet.is www.kvartmila.is KKA KKA Akstursíþróttafélag Þorsteinn Hjaltason th@alhf.is www.kka.is MÁ Mótocrossfélag Árborgar Auðun Danélsson […]

Lesa meira...

Tímatökufólk óskast

Eftir síðasta starfsár óskaði Einar Smárason tímatökustjórinn okkar eftir því að verða leystur af hólmi, Einar hefur skilað okkur mjög svo óeigingjörnu starfi núna til nokkurra ára með tímatökubúnaðinn. MSÍ þakkar Einari með miklum þökkum fyrir störf sín um leið og við auglýsum eftir aðilum sem að hafa áhuga á að taka þátt í þeirri […]

Lesa meira...

Úrslit úr 1. umferð Íscross mótaraðarinnar á Mývatni

Úrslit úr 1. umferð Íscross mótaraðarinnar á Mývatni er hægt að sjá hér á vefnum undir Úrslit og staða. Efstu þrír í hverjum flokki eru: Kvennaflokkur 1. Signý Stefánsdóttir 2. Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 3. Margrét Erla Júlíusdóttir Vetrardekkjaflokkur 1. Kristófer Finnsson 2. Steingrímur Örn Kristjánsdóttir 2. Hafþór Grant Opinn flokkur 1. Antony Vernhard Aguilar 2. […]

Lesa meira...

Tímamörk á skráningum í keppni

Ágætu félagar, Nú er nýtt starfsár að hefjast í sportinu hjá okkur samkvæmt útgefinni mótaskrá MSÍ fyrir 2008. Árið mun hefjast á Mývatni þar sem fram fer Íscrosskeppni sem er partur af Íslandsmótaröð í Íscrossi. Það hefur verið ákveðið að skráning í keppnir héðan í frá mun alltaf ljúka á miðnætti mánudags fyrir hverja keppni […]

Lesa meira...

Dagskrá – Icecross 1. umferð Mývatn

Ís-Cross Dagskrá – 2008 – Tímaplan Á ráslínu Byrjar Lengd Öryggistími ATH Skoðun allir flokkar Tímataka og upphitun kvennaflokkur 11:00 11:05 15:00 05:00 Tímataka og upphitun vetrardekkjaflokkur 11:25 11:30 15:00 05:00 Tímataka og upphitun opinn flokkur 11:50 11:55 15:00 05:00 Moto 1 kvennaflokkur 12:15 12:20 12:00 03:00 +1 hringur Moto 1 vetrardekkjaflokkur 12:35 12:40 12:00 […]

Lesa meira...