Núna eru 24 keppendur skráðir í fyrstu umferð IceCross mótaraðar AMS sem verður laugardaginn 12. janúar. Vegna fjölda stúlkna/kvenna í keppninni verður keyrður sér kvennaflokkur og því gerð breytinga á dagskrá samkvæmt því. Vetrardekkjaflokkur # Nafn Keppnistæki Aníta Hauksdóttir 33 Bryndís Einarsdóttir KTM SX85 201 Erling Valur Friðriksson Kawasaki 442 Eyrún Björnsdóttir Husaberg […]
Hópur áhugafólks um ferðamennsku og útivist á vélhjólum (tví- og fjórhjólum) hefur ákveðið að stofna félag sem hefur m.a. það að markmiði að auka þekkingu vélhjólafólks, sem og almennings, fjölmiðla og stjórnvalda, á notkun vélhjóla til ferðalaga og útivistar. Félagið mun miðla upplýsingum um akstursleiðir, standa fyrir ferðum og fræðslufundum. Mikill uppgangur er í notkun […]
Akstursíþróttafélag Mývatnssveitar (AMS) og Sel Hótel Mývatn kynna til sögunnar þriggja umferða ísaksturs -mótaraðar í vetur. Vel verður staðið að framkvæmdinni og það verða vegleg verðlaun í boði. Það er stefnt að því að keppa líka í ísspyrnu á vélsleðum þessar helgar. Skráning verður í gegnum félagakerfið á www.msisport.is og notast verður við tímatökusendana eins […]
Hér er hægt að ná í keppnisreglur fyrir ísakstur.
Eftir tölvuverða vinnu og yfirlegu síðustu vikurnar með skoðanaskiptum og teknu tilliti til þeirrar umræðu sem að flokkaskipting hefur fengið í haust þá setti stjórn MSÍ saman tvær tillögur að flokkaskiptingu og dagskrá fyrir starfsárið 2008. Þessar tillögur voru lagðar fyrir formannafund 03.11.2007 þar sem málefnin voru rædd og svo kosið um tillögurnar, hér meðfylgjandi […]
Námskeið: Samningagerð og sáttamiðlun í íþróttum *Lokaskráningardagur í dag* Föstudaginn 9.nóvember klukkan 15.00 – 19.00 stendur Íþróttaakademían fyrir námskeiði í íþróttalögfræði. Efni: Umfjöllun um þá samninga sem íþróttafélög gera, hvort heldur ráðningasamningar, leikmannasamningar, styrktarsamningar, eða almennar yfirlýsingar og önnur skjöl. Farið yfir lög og reglugerðir sérsambandanna er lúta að samningum og samningagerð. Umfjöllun um samningatækni. […]
Lokahóf og verðlaunaafhending MSÍ fyrir keppnisárið 2007 mun fara fram í húsnæði ÍSÍ Laugardal Laugardaginn 3. nóvember kl 16:00. Veitt verða verðlaun fyrir Íslandsmeistara og 2. og 3. sæti í viðkomandi flokk. Veitt verða verðlaun fyrir 1. keppnislið í hverjum flokk. Veitt verða verðlaun fyrir efnilegasta nýliðan í Enduro, Moto-Cross og Kvennaflokk. MSÍ mun einnig […]
Á heimasíðu NMF (Norges Motorsportforbundet) er komin listi yfir keppendur (númer í sviga er lokastaða í móti): MX85 31 Marius Ripel Jensen (20) Kawasaki 32 Fredrik Nilsen (6) Honda 150 33 Atle Heggem (12) Suzuki 34 Brage Eriksen (-) Suzuki 35 Daniel Hovd (21) Yamaha 36 Kristoffer Børrud (5) Yamaha 37 Erlend Klingsheim (10) Yamaha […]
Lög Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamb Íslands 2007 er hægt að sækja hér.
MSÍ sendir 12 keppendur til þáttöku á Nordic MX-Championship 2007 í Uddevalla í Svíþjóð sem fer fram laugardaginn 27. október. 6 keppendur eru skráðir í 85cc flokk, þar á meðal Íslandsmeistarinn Eyþór Reynisson á Honda 150 CRF og Íslandsmeistarinn í 85cc kvennflokk Bryndís Einarsdóttir á KTM 85 SX. 6 keppendur eru einnig skráðir í “OPEN” […]