Íþróttaakademían og Ungmennafélag Íslands standa fyrir hagnýtu og metnaðarfullu 3ja daga námskeiði í viðburðastjórnun dagana 1.-3. nóvember 2007. Tilvalið tækifæri fyrir viðburða- / verkefnastjóra sem standa að bæjarhátíðum, íþrótta- og menningarviðburðum. Meðfylgjandi eru allar upplýsingar um námskeiðið og hægt er að skrá sig í síma 420-5500 og á netfangið akademian@akademian.is Ath. Takmarkaður fjöldi þátttakenda kemst […]
Þó nokkur áhugi er á Norðurlandamótinu í Moto-Cross sem fer fram 27.10. í Uddevalla í Svíþjóð. Ísland mun geta sent 8 keppendur í 85cc flokk og 8 keppendur í opin flokk. ATH. það er engin kvennaflokkur eða unglingaflokkur, aðeins 85cc og “OPINN” flokkur. Keppt verður í 2x 20 mín + 2 hringir í 85cc og […]
Laugardaginn 27.10. fer fram norðurlandamót í Moto-Cross á Uddevalla GP brautinni í Svíþjóð og hefur MSÍ / Ísland boðist þáttaka í mótinu. Eitthvað hafa Svíarnir gleymt okkur en eftir að hafa hitt formann Svemo á MXofN þá barst okkur þetta boð í gær. Um er að ræða 8 keppendur í opnan flokk 125cc-650cc og 8 […]
Langasandskeppni VÍFA. Langasandskeppnin 2007 verður haldin á Akranesi 29.sept. Kl 10:00 – 12:00 skoðun, hjól þurfa að vera skráð, tryggð og með keppnisviðauka. Kl 11:30 Prjónkeppni. Ein æfingaferð, ein útsláttarferð (þarf að komast c.a 400 m) þrjár úrslitaferðir, sá vinnur sem kemst lengst. Bráðabani ef ekki ráðast úrslit. Kl 13:00 Meistaraflokkur (MX1 og MX2), MX […]
Núna eru 60 keppendur skráðir í Langasandskeppnina sem verður laugardaginn 29. september. Keppendur skiptast: 85 flokkur: 5 Kvennaflokkur: 11 MX unglingaflokkur: 11 B – flokkur: 12 MX2: 6 MX1: 12 Prjónkeppni: 18 Lista yfir keppendur er hægt að nálgast HÉR Skoðun kl: 10-12 Hjól þurfa að vera skráð, tryggð og með keppnisviðauka. Prjónkeppni 11:30 Ein […]
Þar sem MSÍ starfar samkvæmt FIM þá mun Snocrossið á Íslandi verða keyrt samkvæmt FIM reglum í framtíðinni. Til glöggvunar fyrir keppendur birtum við hér að neðan helstu breytingar og flokkaskiptingar. Svo munu snocross reglurnar verða birtar í heild sinni fyrir áramót á Íslensku. MSÍ mun nýta sér þann rétt að nota sérreglur meðfram FIM […]
MSÍ ætlar að selja TranX260 sendana sem sambandið á. Þessir sendar eru allir keyptir nýjir hjá AMB á þessu ári. Þeir seljast í pakkningu með 230V og 12V hleðslutæki. Verðið er aðeins 25.000kr. Áhugasamir þurfa að senda póst á postur@msisport.is en það er fyrstur kemur fyrstu fær reglan sem gildir, það verður engum svarað fyrr […]
Þegar skráningu á lauk höfðu 72 keppendur skráð sig í 5. og 6. umferð íslandsmótsins í Enduro í Bolaöldu. Skipting keppenda á milli flokka: Baldursdeild: 39 E1: 10 E2: 9 E3: 1 Tvímenningur: 13 (26) Lista yfir skráða keppendur er hægt að nálgast hér. Það væri í lagi fyrir keppendur að athuga í hvaða flokka […]