Skráðir keppendur í 5. umferð íslandsmótsins í Bolaöldu

Þegar skráningu á lauk höfðu 100 keppendur skráð sig í 5. umferð íslandsmótsins í Bolaöldu. Skipting keppenda á milli flokka: 85 kvennaflokkur 9 Opin kvennaflokkur 12 85 flokkur 14 MX unglingaflokkur B 6 MX unglingaflokkur 24 MX2 15 MX1 20 Lista yfir skráða keppendur er hægt að nálgast hér og motocross dagskrá MSÍ 2007 hér.

Lesa meira...

Hæfileikar ökumanna í MX – B

Það hefur vakið athygli keppenda og keppnishaldara hæfileikar sumra ökumanna sem keyra í MX – B flokki. Hér er verið að tala um ökumenn sem ná ekki einu af 24. toppsætum í tímatöku MX1 og MX2. Þessir ökumenn sem umræðir eiga það til að bæta tímann sinn frá tímatöku og keyra síðan mjög jafnt og […]

Lesa meira...

MX unglingaflokkur – B

Þeir sem hafa lesið motocrossdagskrá og reglur MSÍ fyrir keppnistímabilið 2007 hafa væntanlega tekið eftir skiptingu sem átti að eiga sér stað í MX unglingaflokki. Á keppnistímabilinu 2006 voru keppendur í MX unglingaflokki flestir 36, því var áætlað að það myndi fjölga í flokknum. Ákvörðun var því tekin að ef keppendur yrðu fleiri en 38 […]

Lesa meira...

Tilkynning frá MSÍ. 23. ágúst. 2007

Vegna orðróms um að Husqvarna 125cc hjólin sem keppt hafa í MX mótaröðinni í sumar séu með 144cc uppfærslu. Þá var tekin sú ákvörðun að kalla inn hjól # 808 hjá Óskari Frey Óðinnssyni til skoðunar eftir 4. umferð Íslandsmótsins í MX sem fram fór í Sólbrekkubraut 18.08.2007. Það var auðsótt mál hjá ofangreindum keppanda […]

Lesa meira...

Úrslit 4. umferð íslandsmótsins í Motoross

116 keppendur mætu á ráslínu í þessari fjórðu umferð íslandsmótsins í Motocross. Keppnin var haldin í Sólbrekku en það var VÍR sem hélt keppnina í samvinnu við KFC og MXsport.is. Keppnin tókst vel en nokkur útköll voru hjá sjúkraflutningsmönnum. Brautin er hörð og refsar yfirleitt ökumönnum ef þeir klúðra einhverju. Töluverð keppni var í flestum flokkum en þó […]

Lesa meira...

Miðvikudagsmotocross

Miðvikudagskvöldið 22 ágúst nk.verður haldið bikarmót í Bolöldu. Það verða 3 flokkar: MX1 , MX2 og B flokkur. Frábær æfing fyrir Íslandsmótið í Bolöldu 1. sept. Og eins fyrir þá sem að hafa ekki treyst sér í Íslandsmótið en vilja prófa að keppa.  Skráning er á www.msisport.is  og henni líkur kl. 24:00 á þriðjudaginn 21.ágúst. […]

Lesa meira...

Skráðir keppendur í 4. umferð íslandsmótsins í Sólbrekku

Þegar skráningu á lægra skráningargjaldi lauk höfðu 111 keppendur skráð sig í 4. umferð íslandsmótsins á í Sólbrekku. Skipting keppenda á milli flokka: 85 kvennaflokkur 10 Opin kvennaflokkur 16 85 flokkur 15 MX unglingaflokkur 28 MX2 18 MX1 24 Lista yfir skráða keppendur er hægt að nálgast hér og motocross dagskrá MSÍ 2007 hér.

Lesa meira...

MX Sólbrekka – Skráning og lokun brautar

Skráningu í 4. umferð íslandsmótsins í motocross líkur í kvöld 15/8 kl. 23:30. Hægt verður að skrá sig eftir þann tíma en þá gegn tvöföldu gjaldi. Það er rétt að benda á að ekki er tekið við skráningum í gegnum tölvupóst, allar skráningar fara fram í gegnum vef MSÍ. Brautin í Sólbrekku lokar á morgun […]

Lesa meira...

Einstaklingsmiðuð þjálfun er framtíðin

Opinn fyrirlestur í World class Laugum Fyrir þjálfara og aðra áhugasama Fimmtudaginn 16. ágúst klukkan 18.00-19.00 Ókeypis aðgangur   Í hefðbundinni styrktarþjálfun er lögð ofuráhersla á styrktaræfingarnar, einhverjum snerpuæfingum jafnvel bætt við og almenn teygjurútina notuð. Til eru fjöldi rannsókna sem segja að þetta er ekki leiðin til að þjálfa með meiðslaforvarnir í huga, og […]

Lesa meira...

Fyrsta landslið Íslands í motocrossi valið

Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands (MSÍ) hefur valið fyrsta landsliðið í motocrossi sem mun taka þátt í Motocross of Nations í Bandaríkjunum í 22. og 23. september. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland sendir landslið í akstursíþróttum útfyrir landssteinana en MSÍ fékk í vor inngöngu í Alþjóðlega mótorhjóla og snjósleðasambandið FIM. Motocross of Nations er […]

Lesa meira...