Laugardaginn 4. ágúst fór 3. umferð íslandsmótsins í motocross fram á Akureyri. Þátttökumet KKA var slegið en 125 keppendur mættu til leiks. Veðrið var ekki dæmigert fyrir Akureyri segja heimamenn en það rigndi hluta úr degi. Brautin var í góðu lagi þrátt fyrir veðrið og lítið var um óhöpp í keppninni. Úrslit dagsins eru eftirfarandi: […]
Þegar skráningu á lægra skráningargjaldi lauk höfðu 111 keppendur skráð sig í 3. umferð íslandsmótsins á Akureyri. Skipting keppenda á milli flokka: 85 kvennaflokkur 9 Opin kvennaflokkur 20 85 flokkur 17 MX unglingaflokkur 24 MX2 17 MX1 24 Lista yfir skráða keppendur er hægt að nálgast hér. Það má reikna […]
Dagskrá fyrir motocross á unglingalandsmóti UMFÍ Höfn í Hornafirði 11:00 – 12:00 Skoðun 12:00 – 12:20 Æfing og tímataka 85 kvennaflokkur og opin kvennaflokkur 12:20 – 12:40 Æfing og tímataka 85 strákar 12:40 – 13:00 Æfing og tímataka 125 strákar 13:00 – 13:20 Moto 1 85 kvennaflokkur og opin kvennaflokkur 15mín + 2 hringir 13:20 […]
Laugardaginn 4. ágúst heldur KKA 3. umferð íslandsmótsins í motocross á Akureyri. Búast má við spennandi keppni við frábærar aðstæður þar sem KKA hefur lagt mikla vinnu í uppbyggingu svæðisins. Keppni fer fram samkvæmt motocrossdagskrá MSÍ, skráning er opinn til kl. 23:50 miðvikudaginn 1. ágúst. Stöðuna í íslandsmótinu má sjá hér. Sunnudaginn 5. ágúst verður […]
Hér er listi yfir skráða keppendur í bikarmótinu á Króknum. Kvennaflokkur: 4 542 Signý Stefánsdóttir Kawasaki KX85 522 Oddny Stella HONDA CRF 250 820 Helga Hlín Hákonardóttir Yamaha TTR 230 780 Bryndís Einarsdóttir KTM SXS 85 85 flokkur: 12 23 Brynjar Birgisson 26 Pétur Örn Jóhannsson Yamaha Yz 85 44 Daníel Freyr Árnason KTM […]
Laugardaginn 21. júlí ætlar Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar að halda bikarmót í motocross á Sauðárkróki. Skráningu lýkur 17. júlí. Dagskrá: Kl. 13.00 Mæting keppenda Kl. 15.00 Æfingar hefjast Kl. 16.00 Keppni hefst allir flokkar 2x30mín Flokkar: MX-85 MX-Kvenna (85 kvennaflokkur og Opin kvennaflokkur) MX-125 (MX unglingaflokkur) MX-2 MX-1 Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar áskilur sér rétt til að sameina eða sleppa flokkum eftir […]
Þeir notendur sem hafa aðgang að Felix kerfi ÍSÍ geta notað sama notendanafn og lykilorð á MSÍ vefnum. Þeir félagsmenn sem skráðir eru í Felix en hafa ekki aðgang geta virkjað aðgang sinn inni á Felix.is. Eftir u.þ.b. 20 mínútur eftir skráninguna á Felix er hægt að nota nýja aðganginn hér til að skrá sig […]
Laugardaginn 30. júní fór fram önnur umferð íslandsmótsins í motocross í Ólafsvík. Met þátttaka var í keppninni eða 122 keppendur í 7 flokkum. Búið var að legga mikla vinnu í brautina og unnið var langt fram á nótt daginn fyrir keppni við það að vökva brautina ásamt því að bera rykbindiefni á viðkvæmustu staðina. Brautarstjóri […]
Hér er hægt að sækja lista yfir skráða keppendur. Ef það eru einhverjir sem hafa skráð sig en eru ekki á listnanum þá geta þeir sent póst á postur@msisport.is. Þar sem keppendur í MX unglingaflokki eru færri en 38 verður hópnum ekki skipt eftir tímatökur. Keppendur skiptast eftirfarandi: 85 kvennaflokkur: 9 Opin kvennaflokkur: 16 85 […]