Hér fyrir neðan er listi yfir skráðakeppendur í 2. umferð íslandsmótsins sem fer fram á laugardaginn 30.06. Skráning er opin til miðnættis 27.06.2007, ef það eru einhverjir sem hafa skráð sig en eru ekki á listnanum þá geta þeir sent póst á postur@msisport.is. MX1 0 Ragnar Ingi Stefánsson KTM 450 SX-F […]
Laugardaginn 30. júní fer fram 2. umferð íslandsmótsins í motocross í Ólafsvík Keppnisstjóri: Rúnar Már Jóhannsson Brautarstjóri: Viggó Viggósson Yfirflaggari: Kristján Geir Mathiesen Tímataka: Einar Smárason Dagskrá keppninnar verður MX dagskrá MSÍ, sem dreift var á Álfsnesi. Keppendur fara í tímatöku samkvæmt dagskrá, þegar henni er lokið er komin uppröðun á ráslínu sem gildir allann […]
Eftir farandi keppendur eiga eftir að skila leigusendum. Ef þeir ætla að leigja senda aftur er betra fyrir þá að skila þeim strax. Álfsnes: Sendir Keppandi L28 #109 Vignir Sigurðsson Akureyri: Sendir Keppandi L19 #52 Haukur Þorvaldsson L27 #380 Andri Már Gunnarsson
Uppfærð mótaskrá íslandsmótsins í Motocross og Enduro er undir flipanum MÓTASKRÁ. Nú er opin skráning í allar keppnir íslandsmótsins í Motocross og Enduro.
Laugardaginn 16 júni fór fram 3 og 4 umferð í enduro á Akureyri. Mótið var mikil skemmtun, brautin krefjandi og skemmtileg á að horfa, erfiðar brekkur og lækjarfarvegur skemmtu áhorfendum. Veðrið lék við keppendur og fjölmarga áhorfendur. Keppendur voru um 100 og var keppt í þremur flokkum Meistaradeild, Baldursdeild og í tvímenningi. Meistardeild er keyrð […]
Markmið MSÍ vefsins er að vera upplýsingaveita og skráningakerfi fyrir öll aðildafélög MSÍ. Hér verður hægt að nálgast upplýsingar um öll aðildarfélögin og tengla í heimasíður þeirra ef þær eru á annað borð til staðar. Einnig verður hér sameiginlegt félagatal sem sækir upplýsingar um alla félagsmenn aðildarfélaganna í Felix, félagakerfi ÍSÍ & UMFÍ. Þá geta […]